Á SAMA TIMA kemur fram að eftirspur eftir lambakjöti til verslunarkeðju í USA er svo mikil að engin leið er að fylla upp í þær pantanir.
ÞAR FYRIR UTAN - það eru mörg ríki ílla stödd núna vegna skógarelda og mikil óvissa með hvað er framundan annað en að missa sinn bústofn.
Mörg Riki hafa ekki mikið af lambakjöti á markað- það er munaðarvara - vegna þurka og skorts á beitilandi- t.d Tyrkland spánn og nú munu Sviar vera í vandræðum.
EN ALLS EKKI FLYTJA ÚT KJÖT !
BÆNDUR á Islandi eru vel velvæddir og með stórbú þar sem hægt væri að koma upp stórkostlegum útflutningi á afurðum þeirra.
LAMBAKJÖT er algjör nátturuafurð af skepnum sem aldrei hafa fengið annað fóður en jurtir úr hreinni náttúru,
En nei- STJÓRNVÖLD SEGJA- FÆKKA SAUÐFE !
ERU AÐILAR Í RIKISSTJÓRN ÍSLANDS sem vilja vatn frá Tyrklandi klaka fra Noregi selja vatn og orku í hendur Evropurikja Hitlerssinna kaupa inn kol- ekki útflutning nema fisk- þeir fá borgað fyrir það- eru þessir aðilar AÐ HALDA UTAN UM AÐ VIÐ SEUM SJÁLFTÆTT RIKI ?