HVERSU LANGANN TÍMA MÁ SJÚKLINGUR VERA HJÁ HEIMILISLÆKNI ÁN ÞESS AÐ VERA VÍSAÐ ÚT ?

  EFTIR  að fara yfir og GOOGLA lyf gamallar frænku minnar komst eg að því að hún var búin að vera á  einu lyfi af mörgum sem aðeins mátti samkv. upplysingum um lyfið- notast í 14 daga.

 Þettað lyf var búið að gefa henni í MARGA MÁNUÐI.

 AUKAVERKANIR- MEÐAL ANNARS- niðurgangur- blæðingar og svo fleyri hliðarverkanir.

 SVO VILDI TILA AÐ HÚN KVARTAÐI við mig um hve slæm í maganum hún væri og fór ekki út úr húsi í margar vikur vegna þess.

 SÍÐAN  var hún með stöðugar blæðingar- þar á meðal frá fótum- þar sem hún bjargaði ser með neyðarhnapp til að kalla á sjúkrabil.

 EN HÚN byr ein.

 ENGINN LEIT Á LYFIN á neyðarmóttöku.

 Eg var búin að hafa samband við hennar Heilsugæslu og óska eftir því að þetta lyf serstaklega væri tekið ut- þar sem hún er með lyfjaskömtun sá ekki til hvers hún hafði fengið það í upphafi.

 Það var ekki gert.

 Svo við fórum saman til hennar Læknis- sem skoðaði tölvuna og leit á fótinn sem mest hafði blætt út.

 EG ÍTREKAÐI hversvegna lyfið væðri enn á skrá og sett með hinum áfram.

  Hann tók það út af því eg var ekkert á förum fyr en þetta var frágengið.

 Þá óskaði frænka min eftir að tekinn væri blóðþrystingur.

 Þá stóð læknir á fætur og sagði tímann búinn- næst ættum við að panta 2 tíma.

 HVAÐ LANGANN TIMA GETA SJÚKLINGAR FENGIÐ ÁN ÞESS AÐ VERA REKNIR ÚT  ?

 OG HVERSU MARGA ER VERIÐ AÐ GERA VEIKA MEÐ LYFJUM SEM ÞEIR FENGU KANNSKI FYRIR MÖRGUM ÁRUM en eru enn skömtuð til ÞEIRRA Á FÆRIBANDI- ÁN EFTIRLITS  ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband