HVER eru laun þessa manns sem telur fólk geta rekið heimili- bíl og annað sem þarf til að lifa eins og fólk sem þarf að borga sina skatta og er kannski að borga af húsnæði- leigu- eða lán auk annars.
HVAÐA LAUN TELUR HÁTTVIRTUR að skítugur skrillinn þurfi í laun.
Menn sem telja- að venju að 375 þúsund kr. laun seu eitthvað sem riðlar öllu hagkerfinu hafa sennilega ekki seð svona upphæð fyrir að sitja á einum fundi.
ÞEIR hafa ekki seð afskriftir FJÁRMÁLARÁÐHERRA uppá miljarða- enda er hann miljarðamæringur- og ekki seð tölur frá REYKJAVIKURBORG um BRAGGABLÚS BORGARSTJÓRNAR sem sukkar MILJÖRÐUM AF ALMENNAFE í EITTHVAÐ SEM ENGINN VEIT HVAÐ ER.
VIÐ ÞESSU og mörgu öðru er ekki sagt orð- því það gæti valdið usla meðal RÁÐAMANNA.
ÞAÐ SEM ÞESSIR vitringar vita ekki er- að þeir sem eru svoona lágt launaðir vinna svart. TIL ÞESS AÐ geta brauðfætt sitt fólk.
KONUR FARA út í VÆNDI TIL AÐ sjá fyrir börnum sínum.
SVÖRT STARFSEMI EYKST þegar kostnaður við framfærslu fer framúr launum.
ÞAÐ ERU HVORKI BORGAÐIR skattar- launatengd gjöld ne annað af starsemi sem ekki er gefin upp.
ÞANNIG að laun á pari við NEYSLU SEM RÍKIÐ HEFUR SJÁLFT REIKNAÐ ÚT er sjálfsögð krafa.
ÞAÐ ER RAUNAR NÚ þegar búið að velta launum- væntanlegum- út í verðlagið- og fækka starfsfólki - í öllum verslunum.
Flokkur: Dægurmál | Fimmtudagur, 27. september 2018 | Facebook