STAÐA ÞEIRRA SEM BÍÐA EFTIR AÐGERÐUM EÐA ANNARI LÆKNISÞJÓNUSU ÓÁSÆTTANLEG Í VELFERÐARÞJÓÐFELAGI.

  Það vita það allir sem vit hafa að ef fólk fær ekki aðgerðir strax þegar þörf er á - koma upp fleyri og stærri vandamál.

  Það er ekki nóg að setja starfsorkumat á sjúklinga og henda þeim út úr rúmunum af ráðherrum með 0 í prófgráðum læknisfræði.

 Það er ekki nóg að ætla svo bara að afneita þessu fólki af Fjármálaráðherra og svelta það.

 Aðkoma Alþingis að gömlum sjúkum og fötluðum er afneitun - þeir eru ekki taldir með fólki.

 Þessi smánarlega meðhöndlun á fólki sem annað hvort slasast- eða veikist eða er orðið gamalt og þreytt er smánarblettur á þessu þjóðfelagi.

  Hvaða þörf er svo nauðsinleg vörslumanna Ríkiskassans sem allir landsmenn borga í að hún yfirgnæfir allt annað ?

 gæti það verið þeirra hagsmunir.

 Það þarf miðaða við ferðamannafjölda að hafa öflug Sjúkrahús í hverjum landsfjórðungi.

 Það er glatað mál að flytja eigi ferðamenn og alla veika til Reykjavikur.

 Reykjavikursvæðið hrifsar arð af Landsbyggðinni en skilar engu til baka. Flugvöllurinn í Vatnsmyrinni er í augum Reykjavíkurborgar svæði fyrir ríkramannahverfi- þar sem þeir þurfa ekki flugvöll.

 ÞAÐ er LIFSNAUÐSINLEGT MÁL FYRIR ALLA að koma málum sjúkra sem bíða í lag- svo þeir lendi ekki í annri biðröð- bið eftir brauði frá Bjarna.


mbl.is 20% fjölgun fólks á biðlistum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband