NOKKUÐ langt aftur í timann gátu Jón og Gunna keypt lóð og safnað fyrir fyrstu útborgun í íbúð eða byggingu sem þau völdu sjálf.
Þau fengu síðan aftur lán þegar íbúðin var fokheld- þá gátu þau einangrað og sett hita og rafmagn í sitt hús.
Svona mjakaðist þetta og fólk flutti í hálfklárað húsið og byggði eftir efnum og ástæðum- sjálfstætt fólk með skuldir sem það reði við ef ekki var farið ut fyrir þann ramma sem efnin voru til.
NU ER STEFNAN BLOKKIR EINS OG Í AUSTURBERLIN Í DEN- nema her eru stórgróðamenn á ferð sem semja um loðir við bæjaryfirvöld og byggja húsnæði á okurverði sem hentar engum.
Þetta húsnæði kostar of mikið fyrir þá sem eru að kaupa sina fyrstu íbúð og fólk í námi sem takur mörg ár.
Þessar íbúðir henta ekki fjársterkum aðilum sem kaupa luxus.
Þær henta ekki eldriborgurum því þær kosta meira en mörg einbylishús.
HVAÐ ERU BÆJAR EÐA BORGARYFIRVÖLD AÐ HUGSA - fá sem mest fyrir lóðir til okrara sem eiga eftir að fara beint á hausinn ?