STÖÐ 2 AUGLYSIR VÆNDI SEM GÓÐANN KOST.

GETA frettamenn gert hvað sem þeir vilja án skoðunar ?

 Það er löngu úrelt skoðunin um karlafrettina að vændiskonur aki um á luxusbílum og klæðist merkjavöru.

 Frettamaður st.2 virtist halda því á lofti í samtali við vændiskonu að hún væri á svimandi launum og reði ser alfarið sjálf- vinnutimi ein vika sem skaffar henni mánaðarlaun.

 Stúlkan fekk þarna auglysingu um að vændi  borgaði sig  á st.2 og hvatningu fyrir ungar stúlkur að vinna við þessa vellaunuðu atvinnugrein.

 Allt annað í sambandi þessu  veit fullorðið fólk- barsmíðar dóp og ofbeldi. Svona skilaboð tilunglingstúlkna ættu að varða við lög. sem betur fer vita þær kannski betur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband