Það er vitað að það er mengun - hún vex.
Þeir sem ráða vita að Alver og álika fyrirbæri nota kol- þessvegna fáum við verksmiðjur og álver sem aðrir vilja ekki hafa.
Börn eiga að lifa án ótta.
Þau fæðast í þennan heim og við viljum vernda þau- menta þau - þeir sem hafa peninga til þess en það er margt annað sem getur gefið þeim gleði og hamingju.
Það gefur ekki börnum hamingju og gleði að fara að vafstrast í mótmælum meðan þau eru enn að ganga í grunnskóla og læra - hver þau eru.
Þau þurfa að þroskast sem einstaklingar-- ekki áróðusvel eins og í gamla Þyskalandi.
Nema foreldrar vilji búðir fyrir áróðurs lærða gervimenn.
Flokkur: Dægurmál | Föstudagur, 29. nóvember 2019 | Facebook