Bónus hefur boðið eldriborgurum og fólki með undirlyggjandi sjúkdóma að versla á morgnanna og er þá öðrum ekki hleypt inn- eða það kemst inn viss mannfjöldi sennilega eftir stærð verslunar.
I dag - eða öllu heldur í morgun þegar opnuð var verslun Bónus við þjóðveg 1 fyrir þennann viðkvæma hóp stoppaði rúta fyrir utan og inn ruddist hópur túrista.
Eftir eitthvert þóf fóru þeir út- en skaðinn var skeður.
það syna sig vandkvæði þess að erlent fólk sem veikist her á landi og serstaklega úti á landi þar sem búið er að rifa tennurnar úr allri heilbrigðisþjónustu við Islendinga að eins og á Húsavik þarf eina manneskju eða tvær til að lama heilt byggðarlag.
Varnarlaust starfsfólk heillar Heilsustofnunar lögð í rust af tveimur veikum manneskjum.
Fyrir utan að þau hafa farið í búðir- sjoppur og á fleyri staði.
Þetta er smá dæmi.
Það er ekki nóg að hugsa um velferð ferðaþjónustumanna.
Flest fyrirtæki á Islandi hafa þurft að hafa fyrir því að borga sínar skuldir og hafa borð fyrir báru - fyrir utan burgeisa þá sem Ríkisjatan hefur alltaf bjargað ef gefur á bátinn og sigla nú á lygnum sjó án skulda.
ÞAÐ vita allir að heilbrigðiskerfið her er óvirkt apparar fjársvelt í áratugi.
Án allra nyjustu tækja og húsnæðis sem sjúkrahús þurfa til að sinna lágmarkskröfum.
Samt á að tefla mannslifum á tæpasta vaðið með því að hugsa fyrst og fremst um að túristabransinn fari ekki á hliðina- hleypa sjúku fólki inn i landið án eftirlits .
Islendingar sjálfir syna það lika ljóslega að þeir ætla ekki að láta segja ser neitt-- þetta er flensa- eg virði ekki þau lög og reglur sem sett eru- eins og synir sig í sundlaugunum.
HER ÞARF harðara aðhald og lokað land fyrir túristum nema þeir vilji sitja í sóttkvi eins og Islendingar.