FÁRÁÐIR FRÆÐIMENN HAFA KOSTAÐ ISLENSKANN ALMENNING MIKIÐ.

STRÍÐIÐ sem háð er gegn Islenskum Lanbúnaði er með eindæmum.

 HORFIÐ Á  orfokalandið frá Hafnarfirði til Keflavikur.

 Þar er ekki sauðfe á beit.

 I ferð um uppsveitir allt til uxahryggja- og austur til Lakagíga er hálendið grasivaxið.

 Sauðfer er þar.

 Sem unglingur í sveit sá eg að þar sem sauðfe var ekki voru þúfur og gamalt gras varð að leiðinda óræktarlandi.

 Þetta vita allir sem hafa horft á nátturuna frá barnsaldri.

  þeir sem telja sig vita eitthað um - sem er ekkert um þessi mál eru kriffinnar á  mála hjá virkjanasinnum sem vilja verksmiðjur.

 'Olafur Arnaldson fer mikinn í viðtali í sjónvarpi um ofbeit.

  Þarna er verið að vinna gegn Islenskum Landbúnaði sem skapar fleiri störf en menn átta sig á.

 Þar að auki er búið í boði stjórnvalda kliku að skera niður sauðfjárstofn Islendinga af hagsmunaaðilum.

 Þarna kemur enn og aftur fram fáheyrð heimska því bændur sjálfir græða lítið sem ekkert á sölu lambakjöts. Það gera afurðastöðvar sem fara ílla með ómetanlega náttúruafurð algjörlega lausa við hormóna og syklalyf.

 Viljum við kjöt af alls óþekktum uppruna frá mönnum sem svifast einskis til að græða á innflutningi- eða kjöt af okkar búfé sem er alið á jurtum sem hafa aldrei verið eitraðar með skordyraeytri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband