LYGAÁRÓÐUR HAGSMUNAAÐILA UM INNFLUTNING Á KJÖTI BLASIR VIÐ Í GRÖSUGU HÁLENDI ISLANDS.

Myndin af kindum að reyta upp síðustu stráin af grasi á melbarði er grátbrosleg auglysing frá kjötinnflytjendum.

 Nú þegar fólk fer að ferðast meira um landið sitt ser það sjálft hverskonar áróðurskjaftæði er þarna á ferð.

 Ísland er með bylgjandi fagurgrænt gras allt uppað hálendinu sem alltaf hefur haft sina sanda og auðn.

 Fagrir grasakrar uppí fjallsrætur segja sina sögu um að ekki er nein ofbeit af neinum skepnum á Islandi nema þá að menn seu að halda skepnum í afgirtum hólfum.

 Það er forkastanleg heimska að þeir sem rækta og vinna við að græða upp landið þurfi að sæta einhverju kjaftæði  aðila skrifræðis serhagsmunafólks.

 Islensk ull er þjóðargersemi.

 Það er lika vatnið og allt annað í þessari náttúruparadis.

 En Islenskir stjórnmálamenn taka ræningjum evrópusambandsins með veislum og brosi eins og Inkarnir gerðu forðum í Mexico þegar verið var að stela þeirra fjársjóðum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband