Þar sem lokun aðgengis að miðbæ Reykjavikur á bilum virðist ekki hafa kennt hvorki þingmönnum eða stjórnendum borgarinnar neitt þótt þar se hrun í verslun og allir ósáttir virðist leikfangalest borgarstjórnar næsta leikfang.
Þeir eiga það nefnilega sameiginlegt- ríki og borgarstjórn- að vinna þvert á óskir fólksins í landinu- syna vald sitt valda Islandi skaða og fólkinu- almenningi- sjáið við ráðum.
Leikfangalest borgarstjórnar er tæki sem á að útryma fólki af götunum sem ekki vill hjóla með börnin í leikskólann eða eldriborgara- það eru engir stígar fyrir hjólastóla. Aðeins sterku strákana sem eiga fjallahjól og hjóla í stórhrið-hálku og öllum veðrum.
Þetta verður borg heljarmenna.
Ekki barnafólks ekki gamalmenna- eða unglinga- aðeins ungra skrifstofumanna eða steratrölla.
Burt með skrílinn.
FÁUM AÐRA HÖFUÐBORG. LEIKFANGABORG ER EKKI FYRIR ALMENNING.