MEÐAN ISLENDINGAR KAUPA RAFBÍLA SELJA STJÓRNVÖLD EVRÓPUSAMBANDINU RAFMAGNIÐ - TIL AÐ KAUPA ÞAÐ AFTUR.

APAR sitja ekki á grein sem er að detta af tré- en Isleskir stjórnmálamenn gefa orkuna úr landi í pakkatali meðan þeir hvetja almenning til að kaupa rafbíla.

 Að sjálfsögðu vita þeir að raforkan sem  þeir ætla að gefa  evrópu  og við fáum til baka frá evropu á jöfnunarverði verður hátt yfir verði á bensini.

 Þeim er slett sama.

 Þeir eru að kaupa jarðir.

 Þeir kaupa jarðir fólksins sem hefur stritað þar með skóflu og haka og við sult og þrældóm fyrir slikk.

 Þeir ætla að græða- mikið.

 Þeir munu lika gera það.

 Síðan selja þeir hverjum sem borgar þeim mútur aðstöðu á annara manna landi eins og Melrakkaslettu fyrir vindmyllur sem mun drepa hundruð fugla á dag-- og þjóðin borgar batteryið því það er í pakkanum.

 Jólapakkar stjórnmálamanna eru nefnilega dauði sjálfstæðis þessa lands- atvinnulifs og getu til hreinnar náttúru.

 Sjálfstæður atvinnurekstur gróðurhúsa leggst af vegna hærra raforkuverðs og þeir sem vilja koma á markað erlendri vöru geta glaðst.

 Islensk framleiðsla hverfur eins og prjónaverksmiðjurnar- saumastofurnar og litlu fyrirtækin.

 Þeir sem hafa völdin nota þau alfarið í sina þágu.

 Þeir hafa vitað lengur en almenningur að sala á okkar auð vatninu er ekki í höndum þjóðarinnar- fremur en fiskimiðin- þessar gullnámur eru í höndum örfárra misvitra og misheppnaðra manna sem hafa komist inná Alþingi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband