En lambakjöt fæst ekki nema í gaddfrosnum plastpokum grafið ofan í frysti.
Þarna er verið að setja vörur í forgangsæti í búðum vörur fluttar inn af grátkór þeirra sem vilja græða á Landbúnaðarvörum en ekki vera bændur.
Það er komið nytt grænmeti Islenskt í allar matvörubúðir og þá eru ansi margir sem hugsa um að loks se hægt að búa til góða kjötsúpu.
Það kaupir samt enginn einn fjórða af hvíthrimuðu drasli sem haugað hefur verið í plastpoka og hent í frystikystu.
Til þess að fá snyrtilega pakkað og aðgengilegt lambakjöt þarf að fara í Costco. En það er ekki gert svona 10 mínútum í kvöldmat.