Vegna þess að tryggingafelag mitt gat sett kröfu sem það bjó til án minnar vitundar eða undirskriftar af nokkru tagi á kort mitt hvet eg fólk til að gefa ekki TRYGGINGARFELÖGUM EÐA ÖÐRUM FYRIRTÆKJUM - KORTANÚMER SITT NEMA UM SE AÐ RÆÐA UNDIRSKRIFAÐAN KAUPSAMNING.
Tryggingarfelagið hafði engann samnig frá minni hendi en fekk að setja tryggingar mínar á manaðargreiðslur- sem mer fannst slæmt- en gekkst þo inná.
Engir samningar um frekari notkun á kortinu var samþykkt.
Samt er sett skuld ´a kortið frá Tryggingarfelaginu - fyrir tjóni sem eg kom hvergi nærri.
Hefði eg verið erlendis eða inná Spítala hefði krafan verið greidd án þess að eg kæmi þar nærri.
Eg skil ekki til hvers kortafyrirtæki koma ser upp allskonar öryggi með pinnúmerum ef svo bref frá Tryggingarfelagi - ósamþykkt er sett sem lögleg krafa.
Hver ber ábyrgðina- Tyggingafélagið eða Kortafyrirtækið ?
Dægurmál | 27.12.2011 | 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
ETIR ENDURSKOÐUN Á INNHEIMTUBREFI FRÁ TRYGGINGARFÉLAGI MÍNU SEM EG BLOGGAÐI UM FYRR Í DAG---skal það tekið fram að þeir þurfa ekki lögmann !
Þeir geta sjálfir án samráðs við mig eða vera búnir að senda mer lögregluskyrslu af meintu broti mínu TEKIÐ ÚT AF VISAREIKNINGI MÍNUM ÞÁ UPPHÆÐ SEM ÞEIR ERU BÚNIR AÐ BÚA TIL - SJÁLFIR.
ÞURFA ENGA LÖGMENN ÞAR Á BÆ.
Dægurmál | 26.12.2011 | 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
EG SÁ AÐ INNAN UM JÓLAKOERTIN LÁ BREF MERKT tRYGGINGAFELAGI MÍNU.
Þaðan koma sjaldan góðar frettir svo eg opnaði það á undan jólakortunum- íllu er best aflokið.
Bref þetta tilkynnti mer í fyrstalagi- að ef eg borgaði ekki vegna tjóns sem eg hafði valdið- þá færi tiltekin upphæð í innheimtu.
Ekki var getið um hvert tjónið var og eg var orðin skjálfandi af hræðslu um að hafa drepið mann án þess að vita það.
Ekki hafði neinn skrifað undir plaggið og því síður nokkur skyring á glæp mínum.
Klukkan orðin margt og eg sá að eg gæti ekki setið í hræðslukasti öll jólin svo eg hringdi í starfsmann á vakt og bað hann bjarga sálarlífi minu yfir jólin og finna út eftir tjónsnúmeri hvað eg hafði brotið af mer.
Eg skildi nú á eigin skinni hvernig fólki leið á stríðstímum þegar það var sótt til saka fyrir að leyna Gyðingum eða annað slíkt.
Jú maðurinn var hinn ljúfasti og sagðist kanna málið.
Hann hringdi til mín til baka og sagði mig hafa lent í fjögurra bíla árekstri á Miklubraut !!!!
Eg hefði kannski trúað því að hafa bakkað á einhvern í myrkri en eg gæti ómögulega hafa lent í árekstri við fjóra bíla án þess að vita það.
Bref með engri undirskrift tel eg að sé eitthvað sem stórfyrirtæki létu ekki frá ser fara.
En eg held eg bíði bara eftir lögmanninum- hann hefur kannski nafn .
Dægurmál | 26.12.2011 | 13:17 (breytt kl. 13:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jú fangar fá tónlistarmenn til að hressa sig við UM JÓLIN MEÐ TÓNLEIKUM- FRÍTT AÐ SJÁFSÖGÐU- AUMINGJA ÞEIR---og fá skólaGÖNGU auk þjónustu af ymsum toga- eins og að löggan aki þeim á rakarastofur.
Þeir þurfa einbyli svo þeir fái persónulegt frelsi.
HVERNIG VÆRI TÓNLISTARMENN GÓÐIR AÐ ÞIÐ SEM ERUÐ EKKI AÐ SPILA FYRIR GLÆPAMENN MUNDUÐ SPILA FYRIR ÞÁ SEM ERU FANGAR Í VEIKUM LIKAMA ÁN ÞESS AÐ HAFA UNNIÐ NOKKRUM MANNI SKAÐA - EN ERU LOKAÐIR INNI ÁRATUGUM SAMAN- AÐ ÞIÐ SPILUÐUÐ OG SYNGJUÐ FYRIR ÞÁ Á JÓLUM EÐA ÁRAMÓTUM ?
oG HÁTTVIRTUR BORGARSTJÓRI MUDI KANNSKI NOTA NOKKRA FLUGELDA FYRIR UTAN GLUGGA FARLAMA FÓLKS OG GEFA ÞVÍ SMÁ TILBREITINGU Í MYRKRINU ?
Dægurmál | 22.12.2011 | 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
FJÁRMALAEFTIRLIT islands hefur hingað til verið gagnslaust battery á ofurlaunum.
Það sá ekki að þjófar hertóku bankana- allir stjórnendur Seðlabanka hafa verið frá ómunatíð aflóga elliærir stjórnmálamenn með enga burði til að stjórna fjármálum þjóðar.
Nú vill Steingrímur skattleggjari öryrkja - gamalmenna og útþrælkaðra verkamanna setja þetta eftirlit inn í Seðlabankann.
Þar fá þessir menn sem eru aðeins undirmenn HÁTTVIRTRA leiðtoga hrunstefnu Islans engu ráðið.
Enda fá þeir upplysingar aðeins eftir geðþótta húsbænda peningavaldsins.
Það er eðlileg þróun þessarar sjálftökustjórnar að- þeir gera mönnum varla kleift að stofna fyrirtæki- pappírsfarganið er eins og í Austur Berlín á stríðstímum - og eg hrópa húrra fyrir þessum manni sem ætlar að stofna fiskeldi fyrir vestan- og öllum þeim sem vilja skaffa fólki störf- þrátt fyrir andstöðu stjórnar sem ætlar að lifa á að ræna gamalmenni og lífeyrir þeyrra.
Dægurmál | 10.12.2011 | 21:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Því í ósköpunum fæ eg mynd frá villtavestrinu í hug þegar kaupaheðnar Islenskir ganga á mála hja erlendum aðilum til að ná landi af fátæku fólki ' !!!
Þeir eru þó það verri en a
Amerísku Bandittarnir að þeir ætla ekki að óhreynka sínar fínu hendur á vinnu- heldur bara - liðka fyrir samningum- og fá sinn bónus !!!
Dægurmál | 6.12.2011 | 19:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað GETUR KÍNVERJINN GERT Í FERÐAÞJÓNUSTU AUSTUR Á GRÍMSTÖÐUM SEM ÍSLENDINGAR GETA EKKI ?
Við horfðum á Ríkisstjórn Sjálfstæðismanna og Framsóknar gefa bankana.
Nú vill Ríkisstjórn íslands ganga lengra og gefa LANDIÐ .
KÍNVERJAR FARA SEM ELDUR Í SINU UM EVRÓPU- KAUPA UPP VÍNEKRUR Í FRAKKLANDI- SÖGUFRÆGA KASTALA OG ÞJÓÐARGERSEMAR.
þEIR ERU NÓGU MARGIR TIL AÐ EIGA EVRÓPU !
það eru alltaf til menn sem vilja fá fljóttekinn gróða.
Þeir sem hafa völd geta selt - og liðkað til fyrir þeim sem bjóða nógu mikið.
KINVERJAR HUGSA TIL FRAMTÍÐAR- FYRIR BÖRN SÍN- ÍSLENDINGAR HORFA Á AURINN SEM ÞEIR FÁ SJÁLFIR Í LÓFANN- BÖRN OG BARNABÖRN ERU EKKI Á ÞEIRRA ALMANAKI.
Á AÐ HALDA ÁFRAM AÐ FARA FRAMHJÁ LANDSLÖGUM- SVÍKJA OG STELA MEÐ SAMA HÆTTI OG GERT VAR MEÐ MAGMA KAUPIN ?
við erum að selja ódyrustu orku í veröldinni- á útsölu til útlendinga- hverskonar vanvit er her í gangi !
Svo borgar almenningur.
Það fara ekki atvinnulausir Reykvíkingar austur á Grímstaði til að vinna- enda munu kinverjar koma með sitt fólk til þess.
Dægurmál | 6.12.2011 | 19:01 (breytt kl. 19:04) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það hafði víst ekki hvarflað að fólki að stjórnarmenn gamla Glitnis væru enn í góðum stöðum og ofurlaunum í Bönkum og öðrum fyrirtækjum.
Þá þarf ekki að efast um að þeir halda enn sömu ofurlaunum og bónusum fyrir vel unna þjófnaði sem áður.
Það verða svo endalausar kærur og bótakröfur í gangi frá þessum háu þjófum og sennilega verða þeir svo látnir lausir með ríflegar bætur fyrir að hafa verið ónáðaðir af fólki sem skilur ekki rettindi þeirra til að nota Landslíð sem þræla.
En til hvers menn sem eru búnir að ná saman miljörðum eru enn að vasast í atvinnlifinu- eða öllu heldur halda sig á sömu fiskimiðum er ráðgáta- þeir virðast eins og Bankaræningjarnir í gömlu vestrunum- eitt innbrot enn----
Dægurmál | 2.12.2011 | 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)