Smátt og smátt eru Islendingar að læra að taka við skipunum um hvað má eða ekki frá Brussel.
Þjóðin sem stóð vörð um Landhelgina og horfði með aðdáun á baráttu litlu varðskipanna okkar sem sigruðu vopnumbúin herskip Englendinga.
Þá var vilji allra þjóðarinnar sameinaður.
Nú bíða menn eftir hvað má og hvort se í lagi að Island geri eitthvað öðruvísi en þjóðir með allt annað umhverfi og aðstæður.
Mörg boð og bönn sem ekki eiga við í okkar þjóðfelagi fremur en þoskar á þurru landi eru tekin upp af þeim sem eru ekki menn til að segja NEI.
Það eru þeir sem hafa hagsmuna að gæta og eru að vinna að hag sínum og sinna- ekki þjóðarhag.
Það er svo lítill gjaldeyrir til í Landinu að fólk sem á barnabörn Erlendis getur ekki fengið nokkrar evrur til að senda í afmælisgjöf.
En það er til gjaldeyri til að fylla verslanir af erlendri vöru mat- tækjum-bílum og fatnaði.
á meðan hrúgast upp matvæli sem framleidd eru her- hætt er að framleiða fatnað nema þeir sem selja hann sjálfir.
Útlendingar vilja Íslenska vöru- ekki innflutta frá sínu landi- þeir vilja eitthvað öðruvísi- eins og við þegar við ferðumst.
Við þurfum ÚTFLUTNING- FRAMLEIÐNI- STOPPA INNFLUTNING Á DRASLI FRÁ KÍNA.
Til að hægt se að skapa vinnu og góð laun- þarf að skapa fyrirtæki í framleiðslu - það er ekki nóg að byggja HÓTEL.
Gleðilegt Ár !
Dægurmál | 31.12.2014 | 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ef við komum í stórmarkaði Evrópu blasa við hlaðin borð af grænmeti- sem er ekki í plasti- en kál er enn á stilknum- gulrætur með kál og rætur á svo það geymist marga mánuði í kaldri geymslu og önnur vara virðist brakandi þurr og nykomin úr garðinum.
I sveitinni í den . kom plast hvergi við sögu- grænmeti tekið upp- sett í kalda geymslu og var gott fram á vor.
Her eru þeir sem bölva Íslenskri framleiðslu- í vinnu við að saxa kál í smá bita og setja í plast- þessi vara geymist í ca 2 daga í kæli.
Þarna er sennilega verið að taka saman erlent og Íslenskt afgangsgrænmeti sem gæti þess vegna verið úr ruslagámum.
Músarhaus kom úr einum svona poka svona til upplífgunar !
Það er annað hvort ekker eftirlit með innflutum mat- hann fær bara Evropustimpil þá er allt í gúddy eða þeir sem eru á launum við það eru ekki að vinna vinnuna sína.
Flestar umbúðir miðast við 5 manna fjölsk.
Efir kaup á erlendu kjöti merktu Íslensku fyrirtæki er eg að sjóða súpu úr fremur ókræsilegum grænmetisafgöngum. Kjötið innflutta var saltpækilsleginn biti með engu bragði- átti að sjóða 60.min í viðbót og upprunaland ólæsilegt svo að segja- undir Íslensku vörumerki.
Efir að vera burtu og koma að þeim mat sem eg hafði safnað í ´Frysti fyrir jól hringdi eg í TM þar sem eg er með KASKO heimilistryggingu og borga tvöfalt.
MAÐUR SEM EG TALAÐI VIÐ BAÐ UM að sjá matvælin sjálfsábyrgð væri 60 þúsund.
Eg skoðaði gögn frá þeim eftir að hafa hent matnum sem var úldinn- þá kom í ljós að mín sjálfsábirgð var rúmar 30 þús.Þeir ættu að hlusa á sínar egin upptökur einstaka sinnum þegar þeir halda að verið se að svindla á þeim.Þarna var lygin endurtekin tvisvar.
Dægurmál | 28.12.2014 | 20:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ERLENDIS t.d. á Italyu - í Austurríki- hvar sem þú kemur- borgarðu fyrir það sem þú færð.
Fyrir þig og þína- Þú borgar á Italyu þegar þu gengur eftir göngustigum sem eru mikil mannvirki utan í fjöllum þorpanna 5 sem eru friðlýstar náttúruperlur.
þú borgar gegnum jarðgöng eða nyjar vegabætur- ef þú notar það.
Það er eins ofg við borgum gegnum Hvalfjarðargöng.
En ef við Islenddingar sem jafnvel eigum land sem er náttúruperla eigum að borga fyrir það í hvert sinn sem við förum úr landi og komum heim aftur- þá er orðið eitthvað mikið að í hausnum á kór fjölmiðlablaðrarta.
MENN EIGA AÐ BORGA ÞAÐ SEM ÞEIR NOTA- ISLENDINGAR EIGA SITT LAND OG BORGA ÞAR SKATTA- SEM ERLENDIR FERÐAMENN GERA EKKI.
Dægurmál | 1.12.2014 | 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)