Eg vil góðann mat eða engann.
Það sem mestu máli skiftir við matargerð er smjör.
Einn góður læknir sem eg hef farið til í gegnum árin sagði að smjörliki væri mesta eitur sem flutt hefði verið inn í landið og lett og laggott þaðan af verra.
Nú var eg að setja smjör á pönnu.
Þráafyluna lagði um eldhúsið auk þess sem virkilega mikil gufa og snark kom af pönnunni.
Þetta er ekki smjör-!
Þegar eg skoðaði sennilega- tölu sem merkti endanlegann söludag var talan 01 - 16 á pakkningunni.
Enginn pökkunardagur.
Við Íslendingar etum það sem okkur er rett því við höfum ekki tíma--- vinnan tekur allt okkar lif- þ.e fólks með meðaltekjur sem þarf að vinna fyrir laununum sínum en fær þau ekki send til Flórida.
Beikonið sem eg ætlaði að gera að snakki og bræða úr því fituna í örbylgjuofninum er nú seigar tægjur í ruslafötunni.
Þeir sem fengu að flytja inn svínasíður yfir sumarið vegna vöntunar á beikoni á ferðamannatímanum flytja skrokkinn inn með enda 'Island að sligast af SVINAKJÖTI FRÁ ÚTLÖNDUM- en a því var enginn skortur her.
Ef eg flyt inn vöru er hún skoðuð í tætlur í tollinum- það virðist ekki eiga við um kjötinnflytjendur og uppruninn aldrei gefinn upp nema kannski- í smáaletrinu- undir vöruheiti íslensk framleiðslu.
Nógur er gjaldeyrisforðinn til að friða þá sem lifa á að selja óæta vöru !
Dægurmál | 11.2.2015 | 20:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eitthvað stemmir ekki !
Bensinverð kemur ekki til lækkunar lána þegar það lækkar- matvara og nauðsinjavörur hækka daglega- þær vörur sem áttu að lækka gera það nokkrar vikur- og af langri reynslu- er nokk vist- þær hækka aftur- eftir smá tíma- eitt skref í einu- sorry- flutningskostnaður hækkaði.Það skiftir samt engu fyrir fátækt fólk- það fær ekki innkaupaæði á flatskjáum- það á ekki einusinni vegg til að hengja þá á.
Svo hækkar bensinið aftur. Og Seðlabankinn hækkar vexti.
Niðurfelldu lánin hækka svo aftur um þessa þúsundkalla- á einu ári.
Gamalmenni sem eiga enga varasjóði eða innistæður í banka eru ekki talin fólk heldur plága sem þarf að losna við- í gröfina. Þá fá hinir meira. Lögmál frumskógarins gildir á Islandi.
Dekurdrengir sem hafa aldrei upplifað fátækt og mentakonur sem hafa altaf fengið mat og mentun- ættu að reyna einn mánuð að lifa á launum eldriborgara- serstaklega þeirra sem voru öryrkjar- en ERU NÚNA öryrkjar og gamlir en lækkuðu í tekjum við að verða lika gamlir.
Það mun ekki þurfa að semja við þennan hóp um kjör- það er búið að bæta 5 þúsund krónum við lifeyrinn- út árið. Samþykkti einhver það ? Hefur þetta fólk samt ekki kosningarett !Það eina sem hægt er að nota þetta fólk til er að lofa öllu fögru fyrir kostningar- og gleyma því svo....
Dægurmál | 8.2.2015 | 19:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)