ETIR ENDURSKOÐUN Á INNHEIMTUBREFI FRÁ TRYGGINGARFÉLAGI MÍNU SEM EG BLOGGAÐI UM FYRR Í DAG---skal það tekið fram að þeir þurfa ekki lögmann !
Þeir geta sjálfir án samráðs við mig eða vera búnir að senda mer lögregluskyrslu af meintu broti mínu TEKIÐ ÚT AF VISAREIKNINGI MÍNUM ÞÁ UPPHÆÐ SEM ÞEIR ERU BÚNIR AÐ BÚA TIL - SJÁLFIR.
ÞURFA ENGA LÖGMENN ÞAR Á BÆ.
Dægurmál | 26.12.2011 | 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
EG SÁ AÐ INNAN UM JÓLAKOERTIN LÁ BREF MERKT tRYGGINGAFELAGI MÍNU.
Þaðan koma sjaldan góðar frettir svo eg opnaði það á undan jólakortunum- íllu er best aflokið.
Bref þetta tilkynnti mer í fyrstalagi- að ef eg borgaði ekki vegna tjóns sem eg hafði valdið- þá færi tiltekin upphæð í innheimtu.
Ekki var getið um hvert tjónið var og eg var orðin skjálfandi af hræðslu um að hafa drepið mann án þess að vita það.
Ekki hafði neinn skrifað undir plaggið og því síður nokkur skyring á glæp mínum.
Klukkan orðin margt og eg sá að eg gæti ekki setið í hræðslukasti öll jólin svo eg hringdi í starfsmann á vakt og bað hann bjarga sálarlífi minu yfir jólin og finna út eftir tjónsnúmeri hvað eg hafði brotið af mer.
Eg skildi nú á eigin skinni hvernig fólki leið á stríðstímum þegar það var sótt til saka fyrir að leyna Gyðingum eða annað slíkt.
Jú maðurinn var hinn ljúfasti og sagðist kanna málið.
Hann hringdi til mín til baka og sagði mig hafa lent í fjögurra bíla árekstri á Miklubraut !!!!
Eg hefði kannski trúað því að hafa bakkað á einhvern í myrkri en eg gæti ómögulega hafa lent í árekstri við fjóra bíla án þess að vita það.
Bref með engri undirskrift tel eg að sé eitthvað sem stórfyrirtæki létu ekki frá ser fara.
En eg held eg bíði bara eftir lögmanninum- hann hefur kannski nafn .
Dægurmál | 26.12.2011 | 13:17 (breytt kl. 13:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)