Vegna þess að tryggingafelag mitt gat sett kröfu sem það bjó til án minnar vitundar eða undirskriftar af nokkru tagi á kort mitt hvet eg fólk til að gefa ekki TRYGGINGARFELÖGUM EÐA ÖÐRUM FYRIRTÆKJUM - KORTANÚMER SITT NEMA UM SE AÐ RÆÐA UNDIRSKRIFAÐAN KAUPSAMNING.
Tryggingarfelagið hafði engann samnig frá minni hendi en fekk að setja tryggingar mínar á manaðargreiðslur- sem mer fannst slæmt- en gekkst þo inná.
Engir samningar um frekari notkun á kortinu var samþykkt.
Samt er sett skuld ´a kortið frá Tryggingarfelaginu - fyrir tjóni sem eg kom hvergi nærri.
Hefði eg verið erlendis eða inná Spítala hefði krafan verið greidd án þess að eg kæmi þar nærri.
Eg skil ekki til hvers kortafyrirtæki koma ser upp allskonar öryggi með pinnúmerum ef svo bref frá Tryggingarfelagi - ósamþykkt er sett sem lögleg krafa.
Hver ber ábyrgðina- Tyggingafélagið eða Kortafyrirtækið ?
Dægurmál | 27.12.2011 | 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)