VÖRUVERÐ Á ÍSLANDI ER RÁN EN LÖGLEGT.

   Eg fer helst ekki í búðir.

     Var því ekki alveg viðbúin þegar jólagjainnkaupin hófust.

  Þar sem eg var erlendis fyrir stuttu þar sem er venjulegt vöruverð- skil eg ekki hækkanirnar her.

 Eg talaði við Tollinn og spurði hvort væru Tollar á fatnaði- eða vörugjöld.

 Svo er ekki- aðeins virðisaukaskattur sem fyrirtæki fá svo endurgreiddann.

   Smábarnabolur með mynd á kostar her frá 3 til 5000 kr !  300  kr.   reiknað yfir í Íslenskar víða annarstaðar.

 Boxer nærbuxur fyrir stráka ú vondri bómull um 3 til 4000 kr ! 

 Þessar tölur sjást aðeins í Hatískuhúsum þar sem eg hef komið.

   Allar vörur her virðast með 1000 % álagningu- það er ekki hægt að kenna genginu um nuna- nokkuð stöugt.

 Það er ekkert eftirlit með ráni verslunareigenda og í Bókabúð í Kringlunni ætlað eg að kaupa 1 rúllu venjulegnn jólapappir og nokkra smáhluti sem átti að kosta 4.900 kr.

 Eg skilaði góssinu og fekk sama magn og kannski einhvern mun á gæðum á 1260 kr. í Bónus !

   Fatadruslur- flest sniðlaust og vond efni er það sem verslanir bjóða her- nema Parísartískan og Laxdal- en þar eru kannski fremur föt fyrir staðlaðan aldurshóp.

 Oft hef eg saknað Báru minnar á Hverfisgötunni- þar sem hún af lifi og sál fann altaf rettu fötin !!!

  Það er eðlilegt að það se hert á eftirliti á farangri þeirra sem koma frá Útlöndum- Það þarf að halda þessari útgerð gangandi !


Bloggfærslur 21. desember 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband