Hvernig geta Íslendingar tekið upp gjaldmiðil sem ekki er tekinn fremur en krónan erlendis !

Eg á 59 Evrur !

  Með þær í veskinu ásamt 200 Norskum krónum og nokkrum pundun Sterling- helt eg að eg hefði aur til að kaupa vatnsflosku í Scotlandi.

 Retti fyrst fram evruna frægu- en- nei- tökum ekku evru !

   Fór í þrjár búðir og tvö apotek- enginn tók evruna- gat alveg eins boðið Íalenska krónu !!

    Næst var það Norska krónan- no problem !

     Ætla Islendingar evruvæddir eftir krónukrísu bara fara til Spánart eða Grikklands ??


Bloggfærslur 29. júní 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband