Klónaðar beljur í Scotlandi.

'I Scotlandi ganga húsdýr úti og grösugar hæðir þessa fallega lands mora af  búfé.

   Þar eru gjarnan skilti á vegum sem syna umferð kúa eða dádyra og ökumenn beðnir þar með að sýna aðgát í akstri.

  Það sló mig mjög- ekki bara fyrir mig- heldur okkar afkomu sem mannfólks- að stórbú sem búið var að vera í niðurnýðslu lengi- var búið að reysa  hundruð fermetra fjós og engin skepna úti,- aðspurðir heimamenn svöruðu því til að þarna væri verið að  KLÓNA beljur !

   Þær þurfa stöðuga lyfjagjöf því þær hafa ekki gen frá nema einu foreldri-því eru þær ekki fullkonar sem sin tegund- heldur gervi.

 Þessar nokkuð hundruð skepnur sem eru ræktaðar þarna eru eflaust settar á markað með öðrum matvörum- án vitundar almennings.

 ekkert fyrirtæki er að vinna að því að breyta gangi náttúrunnar nema til að græða á því.

  Við þurfum auðvitað endilega innfluting á þessum genabreyttu afurðum- við  gætum orðið að öpum aftur ?

   Allir fagna innflutningi hjá þjóð sem á bestu afurðir jarðar- og vantar sárlega gjaldeyri- væri útflutningur ekki betri kostur ?

 Það er raunar að koma í ljos sem eg skrifaði um í blöð fyrir mörgum árum- að okkur mun skorta kjöt  TIL ÚTFLUTNINGS - HVERNIF GETUM VIÐ ANNARS KEYPT INN ALLA FÍNU JEPPANA ???


Bloggfærslur 12. júlí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband