þEIR SEM AFLA GJALDEYRIS FYRIR ÞJÓÐINA - ERU SJÓMENN.
ÞEIR BÚA Í VESTMANNEYJUM OG ÞORPUM ÚT UM LAND.
NÚ Á AÐ LOKA SJÚKRAHÚSUM Á ÞESSUM STÖÐUM OG DÆMA FÓLK TIL DAUÐA EF ÞAÐ VEIKIST.
VETRARVEÐUR HRJÁ EKKI REYKVÍKINGA- LANDINU ER STJÓRNAÐ ÞAÐAN.
ÞEIM SEM STJORNA ER EKKI KUNNUGT UM HVERNIG KONU MEÐ VEIK BÖRN LÍÐUR Í STÓRHRÍÐ OG ÓFÆRÐ ÚTI Á LANDI. EÐA KONUNNI MEÐ DAUÐVEIKT BARN- OG ÞAÐ SEST EKKI Í NÆSTA HÚS- ÞAÐ ER STÓRHRÍÐ Á ÍSLANDI.
þAÐ ERU RUDDIR VEGIR EFTIR ORDRUM FRÁ REYKJAVIK- EN ÞAR ER FINT VEÐUR.
FLUG ER EKKI TIL STAÐAR- VEGIR ÓFÆRIR- EKKI HÆGT AÐ LENDA BÁT- KANNSKI Í VIKU- KANNSKI ALLANN VETURINN !
ÞEIR SEM ÞEKKJA ÞETTA EKKI- TALIÐ VIÐ MIG.
þEIR SEM ÞEKKJA EKKI MANNINN SEM HLJÓP FRÁ RAUFARHÖFN TIL KÓPASKERS EFTIR LYFJUM-Í STÓRHRIÐ - ÆTTUÐ AÐ HUGSA YKKAR GANG- HANN DÓ HELFROSINN VIÐ AÐ REYNA AÐ SÆKJA LYF FYRIR SJÚKLING.
SUMUM ER EKKI SAMA UM NÁUNGANN- ÞEIR VINNA EKKI FYRIR PENINGA- ÞEIR VINNA FYRIR FÓLK.
Dægurmál | 18.11.2013 | 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)