ÞAÐ ER EKKI SPURNING HVORT HELDUR HVENÆR GLÆAMENN VAÐA MEÐ VOPN INN Í BANKA EÐA Á FÓLK.

Eg kom inn í yfirfullann banka í dag.

 Utborgunardagur og fólk að borga skuldir.

 Þarna var einn öryggisvörður- og að sjálfsögðu -óvopnaður.

 Hvað mun vera stefnan um hans framkvæmdir ef inn kemur hópur glæpamanna með vopn og hnúajárn- hnífa og haglabyssur ?

   Venjulegur Íslendingur má vist eiga um það bil 20 skotvopn sá eg í einhverju blaði.

   Það er því auðvelt að koma upp her manns á stuttum tíma.

 'Ovopnuð lögregla   og fámenn  er eitthvað sem menn útí löndum vita.

    Á AÐ BÍÐA EFTIR ÞVÍ SEM ER AUGLJÓT- AÐ HER VERÐUR BLÓÐBAÐ EINHVERN DAGINN og þar verður lögregla fysta skotmarkið- óvarin með öllu.

    Her sjást aldrei lögreglumenn gangandi  þar sem þörf er á gæslu eins og í Reykjavik um helgar.

   I öllum borgum ganga lögreglumenn tveir og tveir og vopnaðir og glæpamenn halda sig burtu.

   Her er aðeins komið á staðinn þegar skaðinn er skeður  

    ER EKKI ÁSTÆÐA TIL AÐ FARA AÐ TAKA Á ÞESSUM MÁLUM AUK ANNARA í stað þess að ausa peningum í lið á marföldum launum sem gerir engum gagn í þessu þjóðfélagi ?

 


Bloggfærslur 1. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband