VILLANDI OG RANGAR TOLLAUPPLYSINGAR FRÁ VERSLUNUM.

þAÐ ER KANNSKI EKKI ÁSTÆÐA TIL AÐ TRÚA ÖLLU SEM SAGT ER UM HÁTT VÖRUVERÐ Á ÍSLANDI.

Þar eru tollar á fatnað taldir valda okrinu- eða gengið.

 ÞARNA ER UM BLEKKINGAR AÐ RÆÐA - FATNAÐUR FRÁ EVROPU BER ENGANN TOLL- FATNAÐUR ANNARSTAÐAR FRÁ ER MEÐ 25,5 % TOLL- EN ÞÁ ER VERIÐ AÐ TALA UM VÖRUR SEM KOSTA  MJÖG LÍTIÐ.

    Það virðast lika vera her sömu föt í öllum verslunum- og í mörgum tilfellum virðast vera afgangslagerar þar sem ekki er til nema kannski tvær stærðir.

   Svo er það sagan um gengið.

   Fólk verður að átta sig á því að oft hefur það verið notað sem afsökun fyrir óhóflegum hækkunum.

     Það að fólk græði á að fara út að versla er rett-betri vara og lægra verð.

   Hinsvegar ef ekki má kaupa nema fyrir einhverjar 40 þúsund krónur. er ágóðinn lítill.

     En þeir sem fara til Bandaríkjanna að kaupa inn fatnað HLJÓTA AÐ SJÁ AÐ ÞAR ER INNLEND FRAMLEIÐSLA VERNDUÐ MEÐ ofurtollum á innflutta vöru- t.d. frá Bretlandi.

   Her vilja kaupmenn ekki sjá innlenda vöru- þeir senda fremur ullina til Kina og skaffa atvinnu þar. Þá er lika merkilegt ef þeir geta svo flutt inn vörur unnar þar- án Tolla ?


Bloggfærslur 28. febrúar 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband