VILJUM VIÐ NÁTTÚRULEGA ÍSLENSKA AFURÐ- EÐA BLAND AF AFGANGSAFURÐUM FRÁ AUSTUR EVROPU ?

 Fyrir mörgum árum komst upp um matvælaframleiðendum í Frakklandi sem bjuggu til kjúklingabringur úr innyflum með kjötkrafti og steypt í form með gelatini.

  Það er stefna flestra sem hugsa um heilsufar að fá matvæli sem eru laus við innihald sem enginn veit hvað er.

   Innyfli KjúkliNGA ERU SENNILEGA HÆTTULAUS- EN ÞAU ERU EKKI BRINGUR- EINS OG EF VIÐ VILJUM KAUPA NAUTAKJÖT- VILJUM VIÐ EKKI ASNA.

 'I Scotlandi ferðu til Slatrara ef þú vilt kaupa steik- hann kemur með skrokkinn á borðið - og þu veist hvað þú ert að kaupa.'

  I Austurríki/Þyskalandi ferðu á markað og vinsamlegar sveitakonur skera álegg af læri eða bóg- ekkert vatnssprautað fitusull sem lekur úr umbúðunum !

   Bændur á Íslandi verða að fara að markaðsetja sína vöru betur- og hætta að láta milliliði græða á að skemma góðar afurðir.

 En þrátt fyrir lítið aðhald á íslenskum markaði- erum við í þokkalegum málum- við kaupum vatn í hakki- vatn í áleggi- það drepur engann en það kostar stórfé á ári.

 Eg hringdi í neytendasamtökin vegna þess að eg keypti hakk sem gufaði upp af pönnunni- eftir stóðu nokkrir ræfils kögglar--NEYTENDASAMTÖKIN SÖGÐU- ÞAÐ MÁ SPRAUTA 20 % VATNI  í matvæli ???

   Eg kaupi ekki svona vöru lengur í búð- bændur sprauta ekki vatni í hakk eða a'legg .

     Þrátt fyrir matarhneikslið vegna ruslakjöts í erlendum afurðum eru enn menn her sem berja ser á brjóst og segja- við viljum innflutt !  esb  segir að við verðum að eta þetta !   ÞEIR ÆTLA NEFNILEGA EKKI AÐ ETA ÞAÐ SJÁLFIR- ÞEIR ÆTLA AÐ GRÆÐA Á INNFLUTNINGI !

   ALMENNINGUR VILL ÖRUGGLEGA FÁ BÆNDUR MEÐ SÍNA VÖRU Á MARKAÐ Í MIÐBÆINN - MÁLIÐ ER BARA AÐ- ÞEIR SKAFFA JÚ STÓRUM HLUTA ÞJÓÐARINNAR VINNU.


Bloggfærslur 8. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband