GAMALMENNI OG SJÚKLINGAR VILJA SJÁ HVER ÆTLAR AÐ VINNA AÐ ÞEIRRA MÁLUM.

SVO  einfalt er það.

 Þetta er stór hópur og stendur þett saman.

 Vinstri stjórn er að svelta þetta fólk í hel og ef nú verða tekin af því lyfin sem það hefur ekki efni á að kaupa fækkar auðvitað í þessum hóp.

  En ef við skoðum málin nánar þá á þessi hópur aðstandendur.

 Þar kemur fólk sem vill en getur ekki vegna ofurálags- seð um meira en sín börn og að koma þaki yfir höfuðið- ef það tekst.

    Það eru þessi mannlegu tilfinninga og mannrettindamál sem munu vinna þessar kosningar ef vilji og loforð koma frá öðrum en SKJALDBORGAR smiðum.


Bloggfærslur 13. apríl 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband