Læknislaus Landspítali meðan Bankastjórnendur og forstjórar hækka um miljónir á mánuði.

 

 

 Það er kominn sami söngurinn og venjulega meðal stjórnenda peningaflæðis og launa á þessu landi.

 Topparnir hækka um margföld árslaun vinnandi fólks- meðan það er verðbólguhvetjandi ef aðrir fá launahækkanir.

 Mafíustarfsemin er enn söm við sig.

   Að byggja svo Spítala undir þessum kringumstæðum er þvílik fyrra að venjulegt fólk með fullu viti ser þversögnina.

   Það er orðið vandamál að fá tíma hjá serfræðingum- þeir eru flestir í hálfu starfi erlendis.

 Landspítalinn gamli úrsergenginn með ónyt tæki þar sem fært fólk hefur unnið langt fram yfir venjulegt þol við illar aðstæður er vinnustaður sem allir vilja að LAUN SEU EFTIR ÞVÍ SEM ÞÖRF ER Á FYRIR ÞETTA FÓLK.

    ÞAÐ ER FÓLK SEM BJARGAR LIFI DAGLEGA OG FER ÖRMAGNA HEIM AÐ VINNUDEGI LOKNUM.

  VIÐ VILJUM SJÁ AÐ ÞESSU FÓLKI SEU GREIDD LAUN OG AÐ ÞEIR MENN SEM STYÐJA VALDARÁN OG GRÆÐGI FORSTJÓRAGENGISINS SKAMMIST TIL AÐ VIÐURKENNA AÐ ALMENNINGUR VILL AÐ LAUN VINNANDI LÆKNA OG HJÚKRUNARFÓLKS HÆKKI EN AÐ OFURLAUNALIÐIÐ SE SENT HEIM TIL SÍN.


Bloggfærslur 30. júlí 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband