GÖTUR MIÐBÆJAR Í RÚST EINS OG EFTIR LOFTÁRÁS.

SORGLEG sjon að sjá miðbæinn í dag.

 Rustaðar götur og enginn á ferð.

 Nokkrar hræður skjótast milli husa eins og í stríðshrjáðu landi- bílar  í ógöngum- þeir fáu sem komast enn leiðar sinnar.

   Legokubbaleikur borgarstjórnarinnar er að kosta eins mikið og nokkur tæki á Landspítalann- sem er að hruni kominn- --

     Ekki ser venjulegt fólk eða íbúar og verslunareigendur hvaða tilgangi gífurleg sóun til að hefta umferð um okkar ástkæru höfuðborg hefur- aðra en þá að leikgleði borgarstjórnar fái legokubbaæði og leiki ser að okkar ofurmjou götum- til að hefta umferð og  valda vandræðum.

   


Bloggfærslur 23. september 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband