HAFA STJÓRNENDUR LÍFEYRISJÓÐAUMBOÐ TIL AÐ FETA Í FÓTSPOR ÚTRÁSARVIKINGA MEÐ SJÓÐI LANDSMANNA ?

Það kemur ekki á óvart þótt sorglegt se- að eftir að útrásarvíkingar skildu her eftir sviðna jörð með því að ræna sparife landsmanna- svo margir svelta- að ÞEIR SEM   HAFA VÖLDIN  MEÐ ALMANNASPARNAÐ- LÍFEYRISJÓÐINA  feta í sömu spor.

 Þeir senda peningana okkar í óþekkt skúffufelög- í skattaskjólum- þar sem vitað er að peningar hverfa.

  ÞEIR MUNU VITA MEIRA EN VIÐ - um það hver á skúffuna sem gullið fer í.

 Eftir sitja öreigar þessara sjóða sem ætluðu - oft með ÞVÍ AÐ SKERA NIÐUR Á KOSTNAÐ SINNA- AÐ EIGA ÞÓ EITTHVAÐ TIL ELLIÁRANNA.

   NÚ ER SPARIFEÐ FARIÐ- OG SVO FARA LÍFEYRISJÓÐIRNIR- ÞVÍ ÞAR ERU OFURLAUNAMENN AÐ VERKI - sem eru í vinnu hjá fólkinu í landinu - EN - VIRÐAST NÚ VERA EIGENDUR LIFEYRIS OKKAR.

 HVER GAF ÞEIM ÞETTA VALD'?  VÆRI EKKI RÁÐ AÐ SETJA ÞEIM EINHVERJAR SKORÐUR OG AÐ ÞEIR SEM EIGA ÞESSA SJÓÐI FÁI SIN LAUN ÞAÐAN- EN ÞURFI EKKI AÐ BETLA AURA FRÁ TR ?


Bloggfærslur 3. september 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband