Ef menn þurfa að fela eitthvað er það af því að þeir vita að það er ekki löglegt- þeir eru að fara á bak við þá sem þeir eiga viðskifti við.
Ef Ostainnflutningur þeirra er frá svona frábærum fyrirtækjum - því þarf þá að blanda hann með Íslenskum osti ?
Það kom upp mál fyrir einhverjum árum erlendis þar sem osti sem var útrunninn var blandað saman við nyjan og seldur sem nyr.
Uppkomst um málið og þeir sem stóðu þar að verki settir í fangelsi.
Osta og Smjörsalan hefur á undanförnum árum notað öll brögð til að drepa niður smærri fyrirtæki.
ÞAÐ er þvílikur hringlandagangur her í kringum bændur að engin fyrirtæki þurfa að þola annað eins rugl.
Mun það að miklu leiti skapast af þörf Ríkistegdra gælumenna sem ekki nenna að vinna en vilja flytja inn vörur.
Ef upp kemst smit í matvælum sem eru blanda úr öllum áttum hvernig á þá að finna það ? Stjórnleysi á öllu þessu hringli- að sumir geta fengið sermeðferð og brotið innflutningslög og allar reglur mitt í gjaldeyrisleysi og að við erum berskjölduð ef upp koma alvarleg tilfelli af sjúkdómum.
Grænmeti- kjúklingar skinka- smjör- og svo götusalt í matinn !
ER ALLT Í LAGI !
einn daginn eiga þeir að slátra kindum- oframleiðsla- þótt eftirspurn eftir öllum afurðum se fyrir hendi og eins og eg sagði í grein fyrir mörgum árum- það er erfitt að fá ull ef búið er að slátra fe.
Dægurmál | 10.1.2014 | 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)