RÚV OG ST.2. KEPPAST UM AÐ TAKA FÓLK AF LÍFI Í BEINNI.

Það er ömurleg sjón að sjá sjálfskipaða dómara þessara tveggja stöðva- onnur kennd við menningu og borguð af almannafe-hin með áskrift- rífa niður skoðanir fólks og þvinga fram sínum sjonarmiðum.

  Þarna er ekki um viðtal milli tveggja einstaklinga með fullu viti að ræða- ekki skoðanaskifti- þarna verið að ráðist að þeim sem koma í viðtöl eins og  þeir seu glæpamenn.

  Þeir sem eru vanir að standa í eldlínu rifridis og ósiðaðra manna komast klakklaust út úr þessu- en friðsamt og hledrægt fólk ætti að sleppa því að fara í svokölluð viðtöl í þessa þætti þar sem kurteisi víkur fyrir ruddaskap af vestu gerð.

  Framkoma þessar þáttastjórnenda er með eindæmum.


Bloggfærslur 6. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband