GÖMLU MOLDARVEGIRNIR ÚTI Á LANDI-Í GAMLA DAGA- ÞAÐ AÐ AKA MIKLUBRAUT ER ÞAÐ SAMA- RYKMÖKKUR AF MOLD OG DRULLU.

ÞAÐ virðist sama sagan MEÐ RIKI OG BORG   "  gera ekkert  !

 Á  Islandi er ekki stórborg- en fólk þarf að lifa við meiri mengun en serst nokkurstaðar í Evrópu í stórborgum.

  ÞAR ERU vinnutæki við gatnahreynsun sjánleg- fólk að tæma ruslatunnur og fólk að gróðursetja blóm og runna á GRÆNUM SVÆÐUM STÓRBORGA þar sem fólki finnst það aldrei vera innilokað í blokkandi umhverfi háhysa- þar sem menn átta sig á að of þett byggð veldur vandræðum með frárennsli- og gömul kerfi anna ekki vatnslosun- vatn fer að flæða um götur og inn í hús.

 LÆRA MENN ALDREUI Á VANDRÆÐUM ANNARA, '

  Á SIKILEY sem er serstakur staður sem stjórn er að mestu í höndum ÍBÚA - mega ferðamannarútur  ekki teppa götur eftir kl 16 á daginn að viðlögúm sektum.

  Í SIÐUSTU viku lenti eg í að bíða óratima sem var ekki vandamál fyrir mig en kannski aðra- þar sem þrjár TÚRISTARÚTUR- STRÆTISVAGN OG  fjöldi einkabila var í hnút við Hlemm.

 BORGARSTJÓRI VILL BANNA EINKABÍLA- FINNST HONUM Í LAGI AÐ TÚRISTARÚTUR HAFI FORGANG MEÐ SÓTSVÖRTUM  ÚTBLÆSTRI AF HRÁOLÍU ??  Í MIÐBÆ ÞAR SEM ENN BYR FÓLK.

 


Bloggfærslur 6. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband