MEÐAN REYKJAVIKURBORG ÞRENGIR AÐ UMFERÐ- OG ÞJAPPAR BYGGÐ Í EINN LATTEMIÐBÆ- FÁ LANDSBYGGÐARLÚÐAR HVERJA SNILLDARHUGMYNDINA AF ANNARI.

ATHAFNAFRELSI ER það sem skapar eðlilegt flæði hugsandi fólks.

 HÖFT OG ÞRENGINGAR athafna og framgangs eru gamall draugur sem löngu ætti að vera grafinn.

 AÐ ÆTLA AÐ RÁÐA ferðamáta fólks er barnaleg tilraun til ofbeldis ofstjórnunar,

 AÐ SETJa löppina fyrir alla sem langar að vinna sjálfstætt með ofur reglufargani er að skjóta sig í fótinn-því nysköpun er ekki allt- það gamla sem hefur gengið gegnum árin eru verðmæti okkar.

 Það munu litlu torfbæirnir syna.

 HUGMYNDAFLUG og endursköpin þess sem hefur gengið gegnum aldirnar er það sem fólk kemur til að skoða í öðrum löndum- ekki eftiröpun frá tískuhúsum .

 Reykjavik er borg sem rífur niður menningarleg gildi fortíðar í stað þess að útvikka nytt utfrá því gamla.

 GARÐAR Í BORG eru mikilvægir fyrir þá sem  EKKI KOMAST út fyrir borgina á sumrin.

 ÞEIR ERU MARGIR.

 EN Í ÖLLI BÍLAMENGUNARTALINU OG rafbílamenningunni- hjólreiðamenningunni- er hvergi talað um að fólk sem á aðeis HJÓLASTÓL OG ER DÆMT TIL þess að nota ekki önnur farartæki fái aðgang að mannlegu samfelagi og útiveru innan um annað fólk.

 ERU ÍSLENDSKIR STJÓRNMÁLAMENN SAMVISKULAUST PAKK- ALLIR ?


Bloggfærslur 26. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband