ÞAÐ SPARAR RIKINU PENINGA AÐ ELDRIBORGARAR BÚI SEM LENGST HEIMA.

ÞESSI umræða kom upp í þætti á Bylgjunni í dag.

 ÞESSI UMRÆÐA HEFUR VERIÐ LENGI í fjölmiðlum og túlkuð sem einstök manngæska við gamalt fólk að það fái að sjá um sig og kannski veikann maka.

 FRÁ SJÓNARHÓLI græðgisvæddrar Rikisstjórnar er þetta sparnaður fyrir Ríkiskassann þerra- sem virðist orðin í einkaeigu STARFSMANNA OKKAR Á ALÞINGI.

 INN Í ÞESSA umræðu Bylgjunnar í dag blandað ser kona sem hefur unnið við heimahjúkrun.

 HENNAR sjónarhóll var frá þeim punkti að hafa unnið við störf sem syndu henni raunveruleikann- enda sjálf átt veika foreldra.

 ÞAð eru mjög ólikar aðstæður fólks jafnt ungra sem gamalla.

 ÞEIR eldriborgarar sem hafa þurft liðskiftaaðgerðir en ekki fengið þær vegna aldurs - er lífið algjört kvalræði.

 Flestir eldri borgarar eiga lika við margvísleg önnur vandamál að stríða.

 ÞAÐ er þannig með likamann að þegar stoðkerfið bregst á einum stað- fer allt annað úr lagi.

 ÞAÐ á ekki síst við um eldra fólk- sem hefur fengið neitun um liðskifti um 70 ára en er enn að kveljast eitt heima- eða jafnvel  með veikann maka á aldri frá 75- 95 ára.

 Þessir aðilar fá heimsendann mat og geta kannski ekki eldað sjálfir,

 Eftir að skoða innihald matarbakka frænku minnar sem gengur við íllann leik í göngugrind kom í ljós að matur dagsins var uppþornað LASANJA ein kartafla og rautt gums í plasti sem stóð á SKYR  !

 NÆRINGARGILDI er eitthvað sem eg ætla ekki að reyna að giska á.  

 HVORT ELDRIBORGARAR  hafa áhuga á LASANJA  getur hins vegar hver vitiborinn maður giskað á.

ÆTLI FANGAR Í FANGELSUM ÍSLANDS FÁI SVONA MAT ?

 FÁ ÞEIR NEI VIÐ LÆKNISHJÁLP.?

 ÞAÐ VIRÐIST VESTI GLÆPUR ISLENDINGA AÐ VERÐA GAMLIR.

 ÞEIR ERU MEÐHÖNDLAÐIR VERR EN GLÆPAMENN OG MORÐINGJAR.

 ÞESSIR ELDRIBORGARAR HAFA BORGAÐ SKATTA Í ÁRATUGI UNNIÐ VEIKIR- UNNIÐ LANGANN VINNUTÍMA. ER EITTHVAÐ AÐ HER  ?

 

 


Bloggfærslur 16. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband