AÐ RÆNA ELDRIBORGARA.

 

Fyrir mörgum árum var talað um Hrafnistu í Reykjavík sem góðann kost fyrir sjómenn til að

hvíla lúin bein í ellinni og það var lagt mikið uppúr því fyrir eldri sjómenn að fá þar pláss til að 

njóta næðis eftir   volk lífsins.

 Nú á þessari VÍKINGA ÖLD- HAFA FLEIRI LAGST Í VÍKING  en útrásarvíkingar.

 Það að ræna fólk sem komið er á eftirlaun hlytur að teljast mesta lágkúra sem til er og jafnast á við að stela veski ag gömlum konum.

  Þjónustu íbúðir Aldraðara  MEÐ ENGVA ÞJÓNUSTU  eru afrakstur peningaplokkara af verstu gerð.

 Þeir eru eins og lús á þjóðfélaginu,

 Eg held að sá sem borgar 230 þúsund á mánuði fyrir húsnæði ætti að fara að dæmi eldri frúar á Flórida.

 Hún fór á elliheimili þar sem þjónusta var engin- mannvirðing engin- læknishjálp í lamasessi.

    HÚN SKRÁÐI SIG ÚT ÞAR ÁSAMT FLEIRUM OG FÓR Á LUXUS SKEMTIFERÐASKIP FYRIR SAMA PENING MEÐ INNIFALDRI  læknishjálp og svo að auki þeirri virðingu sem fólk á rett á þótt það se BÚIÐ AÐ SKILA ÆFISTARFINU.

  ER HÆGT AÐ BJÓÐA FÓLKI ÞETTA ?

   UNDIRRITUÐ ÆTLA FREMUR AÐ BÚA Í TJALDI- EÐA KAUPA KOFA ÚT Í SVEIT.

  hvað er annars mánuður á hóteli á Fórida með fæði ?????

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er viðbjóðslegt.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 18:06

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Já og nú verða þeir sem eru ungir enn að hjálpa sínu fólki.

Takk

Erla Magna Alexandersdóttir, 8.1.2010 kl. 18:12

3 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Þetta er svívirðilegt, viðbjóðslegt og (H)eldri borgar eru svo sannarlega í "ræningjaKLÓM" eins og staðan er nú í þessum málum...!  Þyngra en tárum taki.

kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)

Jakob Þór Haraldsson, 8.1.2010 kl. 18:17

4 identicon

Sæl Erla .

Gott hjá þér að hrópa þetta , öðruvísi heyrist það ekki. Ég skrifaði stutta grein í morgun um þetta , því mér eins og þér og tugþúsundum annarra blöskrar svona framferði.

Þetta með skemmiferðaskipið var góð frásögn , Og hvernig væri að leigja eitt hingað sem ekki er í notkun en fullkomnlega boðlegt með þjónustufólki og allan pakkann.

Fá hafnargjöld niðurgreldd eða bara lágmarksgjald og gera fólki kleyft að lifa mannsæmandi lífi. 

Góð grein hjá þér.

Kær Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 18:43

5 Smámynd: Bjarni Líndal Gestsson

Góð ábending. Sjómannadagsráð byggði Hrafnistu fyrir aldraða sjómenn og maka þeirra, en virðist nú vera orðið athvarf hátekjufólks í ellinni.

Bjarni Líndal Gestsson, 9.1.2010 kl. 16:49

6 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ekki bara það Bjarni- sumt af þessu fólki er orðið svo vant því  að  BORGA ALLT okkar eldra fólk -að það er farið að ræna það- þetta fólk- allflestir- eru búnir að þræla fyrir sínum ellidögum- en hvað með okkur hin- verðum við á götunni  ?

 Framtíðin er í höndum glæpamanna ! 

Kv.   Erla

Erla Magna Alexandersdóttir, 9.1.2010 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband