þAÐ ER EKKI NEMA GOTT UM ÞAÐ AÐ SEGJA að senda bágstöddum hjálp í neyð og allir vilja leggja eitthvað af mörkum sem geta til sveltandi barna og sjúkra í útlöndum.
Það er hinsvegar falinn vandlega og eftir kostum vandinn herna heima.
Það er svo komið að þegar eldriborgarar og sjúklingar eru búnir að borga reikninga til að hafa þak yfir höfuðið - hafa bætur Tryggingastofnunar rett dugað fyrir því- sumstaðar ekki. þá eru engvir peningar eftir til að lifa á út mánuðinn.
Nú EFTIR AÐ SKJALDBORGARSTJÓRNIN TÓK VIÐ STENDUR MARGT ÚT AF BORÐINU HJÁ ÞESSU FÓLKI.
í FYRSTA LAGI- Á 5 ÁRA FRESTI ER TALIÐ MINNST- AÐ FÓLK ÞURFI AÐ FARA TIL TANNLÆKNIS.
ÞAÐ GETUR KOSTAÐ FRÁ 500 ÞÚS- UPPÍ SVIMANDI UPPHÆÐIR.
TRYGGINGASTOFNUN STYRKIR Á 5 ÁRA FRESTI UM 49.000 FYRIR HVORN GÓM.
þAÐ HEFUR ALLTAF ÞÓTT BERA VITNI UM MIKLA FÁTÆKT EÐA ÖRBYRGÐ AÐ SJÁ FÓLK TANNLAUST- ENDA SEST ÞAÐ AÐEINS Í VANÞRÓUÐUM LÖNDUM OG SVO AUÐVITAÐ Á iSLANDI.
sVO ER SAMA SAGAN MEÐ GLERAUGU.
þEIR SEM HAFA EKKI TIL HNÍFS OG SKEIÐAR OG KOMAST EKKI ÚT ÚR HUSI HAFA HVORKI RÁÐ Á GLERAUGUM NE LÆKNISHJÁLP.
SJÚKRAÞJÁLFUN OG NAUÐSINLEG VÍTAMÍN OH HOLLUR MATUR ERU HELDUR EKKI INNÍ ÞESSU BÓKHALDI.
AÐ FARA TIL HJARTALÆKNIS kostar meira en þessi hópur getur borgað.
Þessi mál koma svo seinna fram í sjúklingum sem hafa fyrir vanrækslu og viljaleysi mátt eta það sem úti frýs.
Þegar talað er um eldrafólk er alltaf talað um meðaltekjur hjóna.
Það kemur betur út á prenti- hærri upphæð.
Nú þeir sem fá hækkun á lífeyrisjóð sem þeir hafa greitt í þurfa að skila henni til Tryggingastofnunar.
Þessar hækkanin þótt litlar seu mundu kannski dekka smávegis þær verðhækkanir sem orðið hafa.
Ef þessi sami hópur fer að reyna að bjarga SKULDUM með smá vinnu tekur SKATTURINN HELMINGINN og Tryggingastofnun hinn helminginn.
Er Hitler kominn í Ríkisstjórn her. ?
Svo má ekki hrófla við fólki sem enn eftir öll loforð Ríkisstjórnar og lagasetningar situr á Alþingi á tvennum launum og Ríkisstarfsmenn á ofurlaunum þurfa umþóttunartíma til að ef þeir þá samþykkja launalækkun.
ÞAÐ ER SANNARLEGA BÚIÐ AÐ ÞENJA ÞOLRIFIN Í ELDRIBORGURUM OG SJÚKLINGUM SEM ÞESSIR HRÆGAMMAR BYRJA ALLTAF AÐ SKATTPÍNA OG TAKA ALLT AF- ÞEGAR SYRTIR Í ÁLINN.
sKATTURINN GLEYMDI SAMT MILJÓNAÞJÓFUNUM OG ÞEIRRA GRÓÐA.
Flokkur: Dægurmál | 21.1.2010 | 12:22 (breytt kl. 12:25) | Facebook
Athugasemdir
Sæl Erla Magna.
Já, þetta er erfiður vetfangur til taka til umfjöllunar, vegna þess að stjórnvöld hafa AFSKRIFAÐ þetta fólk og er að gera æru og virðingu þeirra að engu .Að það skuli vera vinstri Velferðarstjórn sem stýrir þessu , er fyrir margt merkilegt ,og þó. Allt þetta snýst um að komast undir væng kúgarana ESB, og til þess að þóknast þeim þarftu að drepa ákveðinn fjölda afæta sem eru á þjóðfélaginu og það er líka á dagskrá AGS. Og enginn fær að vita hvað Jóhanna er að gera á bak við tjöldin. Það á að vera eitthvað stórkostlegt. Já, það verður sstórkostlegt. Þjóðin mun hafna henni þegar hennar tími er raunverulega kominn.
Kær kveðja.
Og vel á minnst: þetta var virkilega góður pistill hjá þér og endilega haltu áfram að vekja máls á þessu, þér verður þakkað það, þó síðar verði.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.