Sjálfstæðismenn settu sig í gapastokkinn og skutu sig í fótinn þegar þeir gáfu bankana.
Samfylkingin og Framsókn mótmæltu í engu.
Eftir það kom skjaldborg heimilanna sem hirti upp draslið eftir hrun og sendi sms og gamlann róna til að reyna að sansa mister Brown.
Hann vill fiskinn og það sem eftir er úr brunaútsölunni.
Nú er aftur reynt að semja við Breta og Hollendinga sem eru með harðsnúið lið færustu manni- en Íslensk stjórnvöld geta ekki enn sagt sannleikann um Icesave farganið- og þjóðin er mötuð á upplysingum sem mega sjást en öðru haldið leyndu.
HVERNIG Á FÓLK AÐ KJÓSA UM EITTHVAÐ þegar það VEIT að ekki er allur sannleikurinn á borðinu?
Þjófarnir sem settu okkur á hausinn heila þjóð ganga enn lausir- og munu gera- heimta meiraðsegja laun fyrir ódæðið.
Og það eru engin ÖRYRKJALAUN.
SVO Á FÓLK AÐ DRAGA FRAM LÍFIÐ Á 150 ÞÚS. KR. á mán. meðan matvara og þjónusta ríkur upp eins og púki á fjósbita.
Það voru boðaðar vægari innheimtuaðgerðir í þessum glundroða Hrunadansins.
ÞAÐ SEM HEFUR GERST ER AÐ NÚ ERU KOMNAR KRÖFUR OG INNHEIMTUHÓTANIR DAGINN EFTIR AÐ REIKNINGUR ER Á GJALDDAGA.
ÞAÐ ERU MEIRAÐSEGJA HÚSFÉLÖG SEM SENDA SLÍKAR HÓTANIR GEGNUM BANKAKERFIÐ.
ÞVÍ MIÐUR ER ÆTTFLOKKAKLÍKUKERFIÐ OG VALDABARÁTTAN ENN EFST Í HUGA STJÓRNENDA ÞESSA LANDS.
vÖLD OG PENINGAR.
nÚ ÞURFUM VIÐ SANNLEIKANN- BANKARÆNINGJAR SEU SETTIR INN EINS OG Í ÖÐRUM SIÐUÐUM SAMFÉLÖGUM OG AFSAKANIR EINS OG - Ó - EG KANN EKKI AÐ REIKNA - VARÐI BROTTREKSTRI ÚR STJÓRNMÁLUM.
þeir sem eru svona heimskir eru ÖRYRKJAR OG ÞEIR HAFA ALDREI FENGIÐ ÞINGSÆTI !
Athugasemdir
Sæl Erna.
Það er alger undur,hvað þessir menn,sem hafa átt stærstan þátt í því,að valda þjóðinni,þann erfiðleika sem hún er í,geta verið forattir.
Það er ófá fyrirtæki,sem er undir gjaldþrotauppgjöri,að þeir séu ekki með háar launakröfur eða annarskonar kröfur.Það er greinilegt að þeir kunna ekki að skammast sín.
Það verður fróðlegt að sjá umtalaða skýrslu,sem er væntanleg.Annars held ég að hún svo þunn. Að engar upplýsingar verði þar af hafa.Því lengra,sem tekur að birta hana,því meiri möguleika hafa sakborningar tíma til að koma því svo fyrir,að þeir verði þurrkaðir út.
Ingvi Rúnar Einarsson, 28.1.2010 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.