I öllu kjaftæðinu eins og Steingrímur sagði er gaman að heyra að það eru til menn sem eru að BJARGA SER OG SÍNUM en sitja ekki á rassinum og bíða eftir að RÍKISSTJÓRN GULLKÁLFANNA retti þeim bein.
Mjólkurbú að framleiða úr fersku sjáfarmeti ofurfæði !
Það leiðir hugann að öllum verðmætunum sem hent er her í sambandi við fiskvinnsluna og að fólk má ekki nyta mat sem fer á haugana.
Svo eru strákarnir í Grindavík að hella uppá könnuna og selja kaffi !
Þetta fólk er kjarni Íslands- þetta er fólkið sem finnur einhver ráð sjálft- er ekki að BÍÐA EFTIR AÐ RÁÐALAUSIR RÁÐHERRAR GERI EITTHVAÐ
Enda ekki í þeirra verkahring að þurfa að segja fólki með fullu viti að bjarga ser.
Það sem hrjáir okkur er að MENN SEM NENNA EKKI AÐ VINNA VILJA VERÐA RÍKIR OG FLYTJA INN VARNING SEM OKKUR VANTAR EKKI- MAT SEM VIÐ GETUM FRAMLEITT SJÁLF OG BÍLA SEM ERU FLEYRI EN LANDSMENN,
Þetta ásamt því að setja löppina fyrir allan útflutning áratugum saman hefur komið okkur í koll og að ffjárglæframenn höfðu ekkert fyrir því að fá gjaldeyri fyrir hverri fáranlegri vitleysu sem þeim datt í hug að flytja inn í landið.
Við viljum ekki höft- það kallast frelsi einstaklingsins til ákvarðanatöku.
Það skilst vist seint her að agi og höft- veita frelsi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.