GÓÐÆRIÐ VAR BLEKKING- NYJU FÖTIN KEISARANS.

 

 ÞAÐ VIRTIST VERA EINHVER SEFJUN Í GANGI HER VEGNA ÞESS AÐ ALLIR FENGU LÁN- GÁTU EITT OG SÓAÐ OG AÐ ÁLVERIN KÆMU MEÐ GRÍÐARLEGAR UPPHÆÐIR Í ÞJÓÐARBÚIÐ.

ÍBÚÐIR VORU BYGGÐAR Á AUSTJÖRÐUM FYRIR FJÖLDA MANNS EN Í VIRKJUNINNI ÞAR VINNA ÚTLENDINGAR Í ÞRÆLABÚÐUM ´AN ÖRYGGIS EÐA MANNSÆMANDI LAUNA.

iBÚÐIRNAR AUSTFIRSKU STANDA AUÐAR.

iSLENDINGAR FLYTJA EKKI AUSTUR TIL AÐ VINNA Í NÁMU Á LÚSARLAUNUM.

  SKULDSETTAR ORKUVEITUR GEFA ÚTLENDUM AUÐHRINGUM ORKUNA SEM T.D. FÆREIINGAR OG FL. VILJA KAUPA TIL AFNOTA ÁN MENGUNAR.

 ALLT ER  OFURSELT SKYNDIGRÓÐA EINHVERRA AÐILA SEM GETA UPPÁ EGIÐ UMDÆMI SELT LANDIÐ ÁN SAMRÁÐS VIÐ ÞJÓÐ EÐA STJÓRN.

  ER NOKKUÐ UM MÚTUR AÐ RÆÐA ?

 EÐA ER VITFYRRING AÐ GANGA SEM VÍRUS  ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Erla.

Satt best að segja, þá er ÉG orðlaus !

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 00:50

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þá er nú langt gengið !  kveðja

Erla Magna Alexandersdóttir, 17.3.2010 kl. 12:00

3 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæl Erla.Góðærið var blekking.Undir þetta tek ég heilshugar.

Íbúðir standa auður:Þarna var einhver meinloka í þeim,sem byggðu.Því eftir að virkjunin var lokið,sem og byggingu álverksmiðjunnar.Þá var ekki þörf fyrir fleiri til starfa,en að sjá um rekstur.Við þetta fækkaði fólki á svæðinu,skiljanlega.En það virðist að sem byggðu íbúðirnar ekki skilja.

Auk þess var þarna mikið atvinnuleysi vegna þess,að það var stolið frá íbúum sveitafélaganna þarna í kring,þeirra lífsviðurværi,þá ég við kvótanum.

Íbúarnir fóru því að starfa í álverkssmiðjunni,það átti sitt húsnæði og því ekki þörf á uppbyggingu íbúða.

Íslendingar flytja ekki austur til að vinna í námum:Skil ekki.

Ingvi Rúnar Einarsson, 17.3.2010 kl. 14:59

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

sæll Ingvi Rúnar.

 Já þessi mikla aukning á húsnæði fyrir Austan  var útskyrð þannig að fólk kæmi að sunnan - flytti búferlum austur á land.

 Eg kalla þetta námuvinnu þar sem verið er að vinna kannski við svipaðar aðstæður - neðanjarðar.

Það sorglegasta í þessu öllu er svo að raforkan okkar verður sennilega fest til ókominnar framtíðar við álver fyrir smáaura.

Kv. Erla

Erla Magna Alexandersdóttir, 18.3.2010 kl. 11:47

5 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Sæl aftur.Við eigum góða vini,sem hafa komist að þeirri niðurstöðu að það er hagkvæmt að leggja sjóstreng til Færeyjar,þó að þeir þurfi að greiða hærri verð en stóriðjur(álverkssmiðjur).Kannske er þarna grundvöllur fyrir því selja orkuna,til annara landi og losna við að byggja álverksmiðjur,og menga andrúmsloftið. Kv.Ingvi Rúnar

Ingvi Rúnar Einarsson, 18.3.2010 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband