NÚ ER EKKI ÞESSARI STÖÐU UNAÐ LENGUR.
ÁRANGURSLAUST HEFUR VERIÐ BENT Á KJÖR ÞEIRRA ELDRIBORGARA OG ÖRYRKJA SEM HAFA EKKERT NEMA strípaðar bætur.
Það ætti að vera verkefni félags eldriborgara og öryrkja að fara í mál við Íslenska ríkið og fá aðstoð
MANNRETTINDADÓMSTÓLS TIL ÞESS.
Meðan Ríkisgæðingar og borgarstjórnendur geta farið um hálfann hnöttinn á okkar kostnað- sveltur gamalt fólk sem hefur þrælað alla æfina.
Þvílík skömm fyrir ekki meira mál en að skaffa þessu fólki mannsæmandi kjör á efriárum- og sjúkum það sem þeir þurfa til framfæris.
Á vegg í apoteki sá eg að hlutur sjúklinga í lyfjakostnaði hefur hækkað um 10 %.
Ekki hafa bætur hækkað um það- enda hefði það kostað mikið og langt stapp.
Nokkrir miljarðar eru gefnar þjófum meðan fólk sveltur her.
Lífeyrisjóðir boða skerðingu vegna taps.
Allar hækkanir þaðan hefur Tryggingastofnun Ríkisins hirt áður en þær komu til útborgunar.
ÞEIR BORGA ÞÁ LIKLEGA LIKA SKERÐINGUNA TIL LIFEYRISÞEGA.
þESSI MÁL ÞARF AÐ TAKA FYRIR STRAX EN ÞAÐ VERÐA AÐRIR AÐ GERA EN STJÓRNMÁLAMENN- ÞEIR VITA EKKI EINUSINNI HVAÐ ER AÐ SKE FYRIR UTAN PENINGAHRINGEKJUNA.
Athugasemdir
Erla.Þú ert að grínast.Þessir stjórmálamenn vita ekki neitt.Skýrslan segir það,enda eru þeir með
yfir sér og segja ég er ekki sekur.
Ingvi Rúnar Einarsson, 20.4.2010 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.