MÁ FÓLK MEÐ LAUN UNDIR FRAMFÆRSLU VINNA ÁN ÞESS AÐ VINNULAUN ÞESS SEU HIRT AF RÍKINU- 1. Í FORMI SKATTA OG 2. LÆKKUN BÓTA ?
EFTIR ÞVÍ SEM MER SYNIST AF VIÐTÖLUM VIÐ HÆSTVIRTANN RÁÐHERRA VEIT HANN EKKI HVER SULTARLAUN ÞEIRRA SEM BÚA EINIR ERU.
ÚTKOMAN Á TALI RÁÐAMANNA ERU VENJULEGA TVENN LAUN SEM HÆGT ER AÐ SKRIMTA Á EN ÞAÐ VIRÐIST VERA AÐ ÞEIR SEM BÚA EINIR SEU AFGANGSSTÆRÐ SEM ER Í ÚTRYMINGARHÆTTU FYRIR HUNGUR OG EINANGRUN- OG MUN ÞAÐ FAGNAÐAÐAREFNI FYRIR TRYGGINGARSTOFNUN.
SJÁLFSBJARGARVIÐLEITNI ER MANNSKEPNUNNI Í BLÓÐ BORIN OG ÞAÐ AÐ REYNA SITT BESTA ÞRÁTT FYRIR ALDUR OG / EÐA SLÆMA HEILSU.
ÞAÐ ER SAMT TIL LITILS BARIST EF ÞÚ ERT AÐ MISSA ALLT EF RÍKIÐ SEM ÆTTI AÐ VERA SKJÓL OG SKJALDBORG HEIMILANNA Í LANDINU- OG ÞÁ LIKA EINSTÆÐINGA- RÍFUR JAFNÓÐUM ÚT ÚR HÖNDUM ÞEIRRA LÍFSVIÐURVÆRI SEM REYNT ER AÐ AFLA MEÐ LÍTILLI GETU.
AÐ VERA BÚIN AÐ BORGA MÖRG ÍBÚÐAVERÐ Í GEGNUM ÁRIN Í FORMI FASTEIGNAGJALDA- AÐ HAFA BORGAÐ SKATTA OF SEÐ FYRIR SER OG SÍNUM ÆTTI AÐ GERA FÓLKI SEM KOMIÐ ER Á EFTIR LAUN SMÁ HVÍLD FRÁ STÖRFUM- ÁN ÞESS AÐ HAFA STÖÐUGAR ÁHYGGJUR- EN NEI- ÞETTA ER FÓLKIÐ SEM BORGAR ENN- MEÐAL ANNARS LAUN DEKURDRENGJA OG STJÓRNMÁLAMANNA Á OFUREFTIRLAUNUM- ÚR OKKAR LÍFEYRISJÓÐUM EF ANNAÐ BREGST.
Athugasemdir
Maður hefur oft á tilfinningunni að félagsmálaráðherra viti ósköp lítið. Fyrir honum virðist veröldin og miðja alls heimsins vera á mjög takmörkuðu svæði í Reykjavík. Fólkið í hans veröld er aðstoðarfólk hans og vinir, sem eru í ágætis stöðum úthlutuðum af Samfylkingunni.
Gunnar Heiðarsson, 13.5.2010 kl. 21:30
Félagsmálaráðherra svífst einskis gagnvart eldriborgurum.Margir þeirra lentu í því,að selja eignir og leiga eða kaupa húsnæði hjá þeim,sem byggðu undir því yfirskini að byggja hentugra húsnæði þá.
Varð auglýst og markaðsett,þannig að eldri borgara áttu að selja eignir sínar og leggja mismun ef einhver væri í banka til ávöxtunnar.Þeir sem fóru að þessum ráðum misstu jafnvel allan mismuninn,en hinir sem lögðu sitt í venjulega bankareikning eru að tapa sínu fé smá saman.Fjármagntekjur eru til að draga niður ellilífeyrinn,þannig að sumir fá engan.Þarna er ekki tekið til greina að greitt er 18% í fjármagnsskatt,sumir greiða megnið af þessu í fjármagnsgjöld af lánum,og aðrir nota fjármagnstekjur til greiðslu á leiguverð.Ekkert af þessu er tekið til greina.
Hér er verið að brjóta á einstaklingum,en lögaðilar fá allar þessar greiðslur til jöfnunnar.
Það er greinilega stefna ríkisstjórnarinnar,að enginn af eldriborgurum eigi ekki fyrir jarðarförinni,þegar það yfir gefur þennan brjálaða heim.
Ingvi Rúnar Einarsson, 14.5.2010 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.