LEIKSKÓLABORGARSTJÓRN.

 

 það verður enginn hissa þótt Jón Gnarr verði Borgarstjóri.

 Þar sem stefnuskrá hinna frambjóðendanna eru bara  LEIKSKÓLAR   sem er ágætis mál- en það búa bara fleyri í Reykjavik en f´olk með börn á leikskólaaldri.

það er stórmerkilegt að það sjást varla gamalmenni á götu í Reykjavík.

Þau eru inná stofnunum sem taka af þeim forræði yfir fjármunum sínum- og komast ekki milli staða.

  ekkert af virðulegum frambjóðendum virðist eiga afa eða ömmu.

Enda er það fólk kannski betur sett fjárhagslega en þeir sem unnið hafa alla tíð og eru nú lokaðir inni án sjálfræðis.

Fangar fá frí- og laun - og einkaherbergi.

Gamla fólkið byr í stofum með mimunandi mörgum ókunnum einstaklingum- þar er um að litast eins og á fátækrahælum í GÖMLUM SJÓNVARPSMYNDUM.

Allir sem einn vegsama sjálfa sig og hvað þeir ætla að gera- en því eru þeir ekki búnir að sýna einhverja takta aðra en botnlausa sóun- ferðalög og óþarfa nefndir ?

 það að engin lausn se orðuð á neinum framkvædum sem ekki snúa beint að pólitiskri framtíð og að halda í stóla er ekki nóg til að nokkurn mann langi til að kjósa.

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband