SJÓNLAUSIR FLOKKAR.

 

ÞAÐ ER MERKILEGT AÐ NYJIR FLOKKAR SEM FÁ EKKI MILJÓNIR Í KOSNINGABARÁTTU SKULI KOMAST INN- ÁN ENDALAUSRA PENINGAGJAFA FRÁ BÖNKUM- ÚTRÁSARVÍKINGUM OG STÓRFYRIRTÆKJUM,

  ÞETTA ER KANNSKI AUK PENINGAAUSTURS STJÓRNMÁLAMANNA Í ÆTTINGJA SÍNA ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ FÓLK ER HÆTT AÐ TREYSTA SPILLTUM PÓLITÍKUSUM.

EKKI VIRÐIST ÞETTA FÓLK SAMT SKILJA ÞETTA EINFALDA DÆMI- EÐA VILJA SKILJA ÞAÐ.

 jÓN GNARR KOMST INN ÁN  MILJÓNAFRAMLAGA ENDA EKKI Í NYJUM SILKI JAKKAFÖTUM- .

   VANDINN ER HINSVEGAR SÁ FYRIR HANN OG HANS FLOKK AÐ GAMMARNIR MUNU REYNA AÐ NOTA SER REYNSLULEYSI HANS- OG ETA HANN.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Erla.Tímarnir breytast og mennirnir með.Nú þegar þjóðin hefur án efa komist að því,að þeim sem var treyst fyrir að stjórna landinu,voru ekki hæfir eða traustsins verðir .Enda sviku þeir allt sem þeim var treyst fyrir og komu þjóðinni á kaldan klaka.Margir vildu komast að,og brugðu við sig betlisvipnum,og lögðust í víking,og höfðuðu til stjórnendur bankanna og útrásarvíkinga og annara fyrirtækja og lofuðu þeim fyrirgreiðslu gegn krónum,sem notaðar voru til að auglýsa þá fyrir þjóðinni,til þess að hún bæri kennsl á þá í gegnum fjölmiðla.

Þetta fólk voru hinir raunverulegu leikarar,þeir vissu það að ef þeir,gæfu stjórnendum fyrirtækja og bankanna færi á að fá vernd frá fólki,sem þeir kölluðu niðurrifsmenn og einnig frá fjölmiðlum,sem voru þeim andsnúin, þá voru þeir tilbúnir að borga fyrir.

Besti flokkurinn hefur sannað það,þó að þar séu atvinnuleikarar að það er hægt að fara í framboð,án mikils fjármagn.Því þeir náðu til fólksins með því að hæðast af stjórnendum.Og fell það í kramið hjá kjósendum, ekki síst vegna þess hvenig þeir voru leiknir á síðustu árum.

Ingvi Rúnar Einarsson, 2.6.2010 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband