LAUNAVÍSITALA FÓLKS-ERU ALDRAÐIR OG SJÚKIR EKKI FÓLK ?

Launavísitala á ársgrundvelli hafa hækkað um 3.5 %  að meðaltali. 4.4 % á almennum vinnumarkaði.

  BÆTUR TIL ÖRYRKJA OG ALDRAÐA HAFA LÆKKAÐ VEGNA SKERÐINGAR  FRÁ LIFEYRISSJÓÐUM.

   TRYGGINGASTOFNUN  TÓK ALLAR HÆKKANIR LÍFEYRISGREIÐSLNA TIL SÍN MEÐAN ÞÆR VORU FYRIR HENDI- JAFNVEL ÁÐUR EN ÞÆR KOMU- OG FÓLK ER SÍFELLT AÐ FÁ RUKKANIR FRÁ ÞEIRRI STOFNUN UM OFGREIDD LAUN.

   EN TRYGGINGASTOFNUN ÆTLAR EKKI AÐ BÆTA HLUT ÞEIRRA SEM VERÐA FYRIR SKERÐINGU- NEMA - OG ÞAÐ ER ÓLJÓST- AÐ HLUTA.

   MATAEKARFAN HEFUR HÆKKAÐ UM CA. 80 %  Á NOKKRUM ÁRUM EN BÆTUR HAFA STAÐIÐ Í STAÐ EÐA LÆKKAÐ.

    FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA VILDI KANNSKI VERA SVO GÓÐUR AÐ LESA SER AÐEINS TIL UM ÞETTA.

 OG AÐ ATHUGA HVORT ÞAÐ STENST FYRIR ALÞJÓÐADÓMSTÓLI AÐ SVELTA SJÚKA OG ALDRAÐA OG HALDA ÞEIM Í EINANGRUN FÁTÆKTAR.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband