MATARMENNING ÍSLENDINGA .

Devil   Mývatn sú guðsgjöf með eindæma góðum silung er - eða ætti að vera vagga Islenskrar matargerðar og verðugur vetfangur matarlistamanna.

  En her er enn og aftur sú gjöf sem þessir einstaklingar fá uppí hendur eyðilögð vegna þess að útlendingar eru stæsti viðskiftahópurinn- og koma ekki aftur.

 Stundargróðinn látin ráða og unglingar og útlendingar kunna auðvitað ekki að elda kartöflur eða vita hvað er rett að setja saman.

  Það er hróplegt hirðuleysi að setja á matseðil við vatnsbakkan á Mývatni- pönnusteiktur silungur með  FRÖNSKUM OG KOKKTEILSÓSU !

  UNGLINGSDRENGUR VELTI HÁLFU FLAKI AF SILUNGI Á PÖNNU - ÞAÐ KOM GRÁTT OG HRÁTT Á DISKI MEÐ GRJÓTHÖRÐU KÁLI ÞAR SEM ENGAR KARTÖFLUR VORU TIL NEMA franskar.

 VERÐMIÐINN Á ÓÆTANN BITANN VAR 2.900 KR.

   ÞETTA ER EITTHVAÐ SEM KEMUR ÖLLUM ÍSLENDINGUM VIÐ- AÐ OKKAR MATARMENNING SE EKKI Á HÆRRA PLANI EN ÞETTA.

  ÞAR MÁ LÍKA BENDA Á EDDUHÓTELIN MEÐ KORNFLEX ÞURRT BRAUÐ OG SKORPNAR ÁLEGGSNEIÐAR ÚR PLASTI BEINT ÚR BÚÐINNI.

   ENGINN UNDANTEKNING- EGG Á EINSTAKA STAÐ SKORIN Í SNEIÐAR SEM FARA Í KÁSSU Á DISKUM.

 ÞAÐ ERU EKKI EINUSINNI TENGUR TIL AÐ TAKA BRAUÐIÐ MEÐ.

gRÆNMETI OG ÁVEXTIR SJÁST EKKI

EKKI VEIT EG HVAÐ ENGLENDINGUM OG ÞJÓÐVERJUM FINNST UM ÞENNAN MORGUNVERÐ- EN HJÁ ÞEIM ER MORGUNVERÐUR STÆSTA MÁLTÍÐ DAGSINS,

MARGT AF ÞESU FÓLKI VAKNAR UM 6 TIL 7 Á MORGNANNA OG ÞARF AÐ BÍÐA ÞESS AÐ SVEFNDRUKKNIR ÍSLENDINGAR BERI FRAM KORNFLEXIÐ.

 NÓTTIN  Á ÞESSUM STÖÐUM   Á MILLI 14 OG 16 ÞÚSUND OG VANTAR KODDA Í RÚMIN.

 á MYVATNI VAR EITT HÓTEL MEÐ NÓTTINA Á 30.OOO KR SEM ER Á VIÐ LUXUSHÓTEL Í STÓRBORG.

GRÆÐGIN Í ÞESSUM GEIRA ÁSAMT HIRÐULEYSI OG AÐ HUNDSA ALLA ÞJÓNUSTU VIÐ KÚNNAN Á EFTIR AÐ RÚSTA FERÐAÞJÓNUSTU HER.

ÚTLENDINGAR Í SKOÐUN Á LANDINU OG GÖNGUFERÐUM ERU EKKI AÐ HUGSA UM GLÆSIHÓTEL- ÞEIR VILJA KJARNGÓÐANN MAT Á SANNGJÖRNU VERÐI. EINS OG ÞEIR HAFA HEIMA HJÁ SER.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband