ÖRYRKJAR Á OFURLAUNUM OG RÁÐHERRAR SEM ÆTTU AP SÆKJA MAT TIL MÆÐRASTYRKSNEFNDAR.

þETTA KOM FRAM Í FRETTUM ST. 2 Í GÆRKVÖLDI.

Þar var ráðist að konu sem var einstæð móðir með 3 börn fyrir peningasukk og óráðsíu og spurt hvort hún Kynni við að betla mat hjá hjálparstofnunum.

 En hún mu n hafa um 44o þús. kr frá Tryggingarstofnun á mánuði.

Þetta var skilgreint sem barnabætur,meðlög, umönnunarbætur ofl.

 

SÍÐAN KOM MYND AF VESALINGS RÁÐHERRUM- BERJAST MÓTI STORMI TIL AÐ KOMAST Í JEPPANA SÍNA OG TALIÐ AÐ ÞEIR VÆRU MEÐ KANNSKI ÖRLÍÐIÐ HÆRRI LAUN EN EKKI NEMA KANNSKI UM 59.000 KR PR MÁN. Það var ekki sundurliðað en talið að þeir rett drægju fram lífið.

  I öllu sukkinu og svínaríinu - að fella niður skuldir óráðsíumanna og fyrirtækja sem hafa svikið út hverja krónu af landsmönnum- er einstæð móðir og öryrkji dregin fyrir dóm á stöð 2.

  ÞETTA ER ÞViLIK SKÖMM FYRIR ÞETTA FÓLK SEM STÓÐ AÐ ÞESSARI AÐFÖR AÐ KONU SEM GAT EKKI BÖRIÐ HÖND FYRIR HÖFUÐ SER AÐ ANNAÐ EINS HEFUR EKKI SEST   í fjölmiðlum.

  Öryrkjar er skammaryrði á Íslandi sem og aðrir Lífeyrisþegar.

Fólk er misjafnt og hefur mismunandi aðstæður á allann hátt.

 En að telja þennann hóp fólks undirmálsfólk á ofurlaunum kemur kannski í rassinn á mörgum seinna- því allir eldast.

 Þessi umræða um ofurlaun lífeyrisþega kemur alltaf fram þegar farið er að tala um að hækka bætur fólks sem er að skrimta af engu- þegar það hefur borgað þak yfir höfuðið.

 Það eru færri orð höfð um fólk sem er með 600 þúsund í  byrjunarlaun og þá sem eru með nokkrar miljónir á mánuði auk  allra þeirra sérhagsmuna hópa sem sitja á fullum launum hjá skattgreiðendum til æviloka.

   Þetta er orðið sjúkt þjófélag- og sannleikurinn er ekki lengur notaður- því munur á rettu og röngu virðist vefjast fyrir flestum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Algjörlega sammála þér hér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.12.2010 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband