Skuldavandi heimilanna- er leystur.
upphafið var að strika út skuldir stórskuldara sem búnir voru að kaupa sumarhús.bíla flatskjái- utanlandsferðir-siglingar ofl. gagnlegt, auk ca 500 ferm. íbúðar.
Svo voru aðrir með kúlulán sem voru búnir að fara í gegnum svo mörg fyrirtæki að SERSTAKUR er að elta endann á kúlunni og reyna að finna upphafið eins og köttur með bandhnikil.
En Þá kemur að litla Jóni og litlu Gunnu.
Þau keyptu bara oggulítið hus með oggulitlu láni sem átti að borgast á 40 árum enda áttu þau 95 % í íbúðinni.
En - annað fór hitt sat eftir á ellilaunum með útborgun uppá 127.000 á mán.
Lánið sem var búið að borga skilvíslega af hækkaði og hækkað - jafnvel eftir 15 ár - engin lækkun- bara hækkun.
Hitaveitan hækkar- maturinn hækkar- gjöldin hækka--
TRYGGINGASTOFNUN STELUR LÍFEYRISJÓÐNUM SEM BÚIÐ VAR AÐ BORGA Í TIL ELLIÁRANNA.
Svo núna hefur litla Gunna 2 valkosti- 1. borða eins og ekkert se og bjóða börnum í mat af og til- kaupa lyf og gleraugu---- safna skuldum og láta taka húsið uppí skuld sem er búin til af Ríkinu eða-
borga af láninu og lifa á kartöflum- fara aldrei út úr húsi og hitta engann- því litla Gunna bíður ekki fólki í heimsókn nema geta boðið kaffi og meþvi !
ÞETTA ERU KJÖRIN SEM FÓLKI SEM VANN EINS OG ÞRÆLAR ERU BOÐIN Í ELLINNI.
þETTA ER FÓLKIÐ SEM ER KYNSLÓÐ Á UNDAN BANKALIÐINU OG ÚTRÁSARÞJÓFUNUM SEM VILDU EKKI VINNA- BARA STELA SVO TÖLUÐ SE ÍSLENSKA.
Hvernig gat vinnandi fólk alið af ser slika afkomendur ?
Jú þessir afkomendur voru það sem verið var að menta og koma áfram með þrældómi.
Þeir skildu ekki að Erlendar stórborgir eru öldum á undan Íslendingum og þar gengur arfur mann fram af manni-en er ekki gripinn í næsta banka nema í Bíomyndum af bófum.
Ráðandi öfl í þessu landi hafa stjórnast af mútum til stjórnmálamanna og flokka.
Eins og í mafíurikjum .
Fólk sem á ekki peninga er ekki virt neins.
Það er troðið á því.
Sjúklingar eru annars flokks og Stjórnmálamenn hafa fjárráð til að fara á spítala erlendis.
Það má skera niður allstaðar þar sem almenningur þarf þjónustu - ekki í rekstri og sóun ríkisins.
Hefur einhverju fólki á Ríkisjötunni verið sagt upp ?
Nú skriða fram þeir sem hropaðir voru niður fyrir nokkrum mánuðum - þeirra mál gleymd.
Athugasemdir
Flottur pistill, og svakalegt ástand Erla mín. Þakka þér fyrir þennan pisti á mannamálil.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.12.2010 kl. 10:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.