hANN Á AFMÆLI Í DAG.
Hetjan mín sem er búinn að berjast allt sitt lif- með sínum hætti við að halda lífi.
Veikur- á spítala alla tíð frá fæðingu með smáhleum.
HANN ER EINN AF ÞESSUM AUMINGJUM Á BÓTUM ÞVÍ HANN FÆDDIST MEÐ ÓSTARFHÆF NYRU.
Svona fólk er talið til annarsflokks vesalingar því það vinnur ekki.
Eg vil þakka fyrir hönd mína og minnar fjölskyldu alla þá aðstoð sem starsfólk- læknar og hjúkrunarlið Landspítalans hefur veitt og gert líf hans bærilegra.
Það voru mikil umskifti þegar hann fór af barnadeild- þar sem altaf var hægt að koma inn- og yfir á nyrnadeild - þar sem hann deildi stofu með fullorðnum köllum sem urðu hvumsa við þegar amma stormaði inn- ekki á heimsóknartima- og þeir flúðu í rúmin skelfingu lostinr á nærunum !
En ömmum fyrirgefst margt .
Eg vona að 'Islendingar hreki ekki sitt frábæra fagfólk úr landi.
Við eigum svo frábæra þjónustu Á ÞESSU SVIÐI og sterk teymi sem vinna skipulega.
Enginn veit hvenær hann þarf á þessu hæfileikafólki að halda.
Og þetta fólk er að vinna fyrir laununum sínum- MEIRA EN RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS- SEM ER AÐEINS AÐ DREPA SJÁLFSTÆÐI OG FRAMTAK.
Athugasemdir
Til hamingju með afmælið
Já hér þarf að endurskoða niðurskurð og forgangsröðum Erla mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.1.2011 kl. 16:39
Takk fyrir það- já eg er búin að vera viðloðandi landspítalann í svo mörg ár- ekki vegna mín- eg þekki þar alla þessa löngu ganga frá almennum stofum til gjörgæslu þar sem aðeins má muna broti úr mínútu - og allir leggja sig fram.
Það eru byggðar hallir utan um peninga sem ekki eru til- marmarahallir og svo utan um rekstur hitaveitu sem er á hausnum- eg vildi að það væri meiri manngæska og minna snobb í Islendingum- og að það væri til fleira fólk eins og þú ---
Erla Magna Alexandersdóttir, 4.1.2011 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.