lengi helt eg að fatlað og hreyfihamlað fólk fengi hjálp frá Tryggingastofnun til að kaupa ser bíla og lika hjólastóla sem væru ekki lífshættulegir.
Eg hef seð í Bandaríkjunum fólk í stórum rafknúnum hjólastólum sem virðast þægilegir og gerðir til að fólkinu sem ekki getur gengið líði vel.
Þar fá fatlaðir lika ser aðgang að skemtigörðum og öðrum opinberum stöðum- með forgang.
SVO EG HRINGDI Í UPPLYSINGAFULLTRÚA HJÁ TR. OG SPURÐI UM BÍLASTYRK TIL HREYFIHAMLAÐRA.
þÁ fattaði eg bílakirkjugarðinn fyrir utan Hátún.
Ef þú færð styrk til bílakaupa eru það 300 þúsund. Það má ekki ganga uppí skuld á bíl sem þú ert búinn að greiða mikið af og vilt fá að halda- nei þú skalt kaupa annan ! og hann verður að kosta meira en 300 þúsund. Þú verður að skulda.
Svo þú kaupir bílhræ á 400. þúsund- skuldar 100 þúsund sem hækka við hverja greiðslu og bíllinn bilar- ónýt dekk og geymir og þú borgar af 100 þúsund kallinum en att ekki fyrir varahlutum í ónytann bíl.´sEM STENDUR BILAÐUR OG ÓÖKUFÆR.
þESSI hjálp er eins og hún hafi verið samin af fjandanum sjálfum- peningar glatast og hjálpin er engin.
ER ÞETTA FÓLK Í LAGI SEM FER SVONA MEÐ SJÚKLINGA SEM EIGA EKKERT ?
Athugasemdir
Þetta er alveg ótrúlegt að heyra. Hvað er eiginlega að þessu helv.... apparati fyrirgefðu orðbragðið en ég verð bara svo reið við að heyra þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.2.2011 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.