FORÁTTU HEIMSKA Í SAMBANDI VIÐ BÆNDUR OG BÚVÖRUR.

Mikið er það merkilegt hvað bændur eru þolinmóðir- karlar og konur.

 Þetta fólk rekur bú og skaffar fleyrihundruð manns vinnu við að koma voru á makað,vinna hana og selja.

 ÞEIR FÁ MINNST AF VERÐI FYRIR SÍNA VÖRU ÞVÍ ÞEIR ÞURFA T.D. AÐ KAUPA SITT EIGIÐ KJÖT ÚT ÚR SLÁTURHÚSUM.

   Við hvað mega 'Islendingar annars vinna ?

Það á helst að rústa Sjávar´Utveginn ekki seinna en strax- henda frekar fiski en koma með hann í land fyrir soltið fólk eða selja útlendingum veiðileifi.

  Það geta ekki allir unnið í BÖNKUM- ER ÞAÐ EKKI AÐ VERÐA LJÓST HVAÐ ÞAÐ KOSTAÐI '

   Og okrið her á ekki eftir að minnka þótt hráefnið lækki í verði sem það mun samt ekki gera þótt okkur verði troðið í ESB vegna þess að álagning verslana hækkar þá bara eins og þegar virðisaukaskattur var lækkaður.

Vöruverð fer altaf uppúr  öllu valdi her -  VEGNA HÆKKANA ERLENDIS.

 Það á það sama við um það og bensínið.

  ÞAR FYRIR UTAN FER MATVÆLAVERÐ HÆKKANDI  Í ÖLLUM LÖNDUM

   EG HEF KEYPT KÓKDÓS Á 1500 KR. OG HAMBORGARA Á 1800 KR Í FLEIRI EN EINNI FRÍHÖFN ERLENDIS.

ÞETTA VAR EKKI ÍSLENSKUM BÆNDUM AÐ KENNA- ÖRUGGLEGA EKKI.

  það eina sem gæti lagast her með verð væri ef sett væri á eftirlit og komið böndum á óhóflega álagningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband